Fyrsta matvælastefna stjórnvalda í fæðingu Heimir Már Pétursson skrifar 22. nóvember 2022 20:01 Olga Trofimtseva fyrrverandi landbúnaðaráðherra Úkraínu og Pete Ritchie framkvæmdastjóri samtakanna Nourish Scotland voru meðal þeirra sem fluttu erindi á matvælaþingi. Stöð 2/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti drög að fyrstu heildstæðu matvælastefnu Íslands á þingi um málið í Hörpu í dag. Þar væru tengd saman helstu markmið í landbúnaði, sjávarútvegi, fiskeldi og öðrum greinum matvælaframleiðslu. Svandís segir að huga þurfi að aðfangakeðjum til matvælaframleiðslu en einnig nýtingu matvæla og úrgangs frá framleiðslunni sem skilaði sér aftur inn í hringrásarhagkerfið. Ráðherra boðar þingsályktun um málið á vorþingi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir mikilvægt að marka heilstæða stefnu fyrir alla matvælaframleiðslu í landinu.Stöð 2/Sigurjón „Þarna erum við að segja að við viljum horfa til loftslagsmála, við viljum horfa til fæðuöryggis og fæðukeðjunnar yfirleitt,“ segir Matvælaráðherra. Nú fari málið í samráðsgátt og hún stefni á að leggja fram þingsályktunartillögu um stefnuna á vorþingi. „Þetta eru ólík markmið og ólíkar leiðir. Að hluta til eru það orkuskiptin sem við erum kannski vönust að tala um nákvæmlega núna. Svo er losun frá landi, það er losun í gegnum landbúnað. Síðan er auðvitað heilmikil losun í matarsóun út af fyrir sig. Ef við notum ekki matinn sem við kaupum erum við líka að losa gróðurhúsalofttegundir. Þannig að allt þetta þarf að vera undir,“ segir Svandís Svavarsdóttir. Matvælaframleiðsla Landbúnaður Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Aukin jaðarsetning geti haft áhrif á afbrotahegðun Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Sjá meira
Svandís segir að huga þurfi að aðfangakeðjum til matvælaframleiðslu en einnig nýtingu matvæla og úrgangs frá framleiðslunni sem skilaði sér aftur inn í hringrásarhagkerfið. Ráðherra boðar þingsályktun um málið á vorþingi. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir mikilvægt að marka heilstæða stefnu fyrir alla matvælaframleiðslu í landinu.Stöð 2/Sigurjón „Þarna erum við að segja að við viljum horfa til loftslagsmála, við viljum horfa til fæðuöryggis og fæðukeðjunnar yfirleitt,“ segir Matvælaráðherra. Nú fari málið í samráðsgátt og hún stefni á að leggja fram þingsályktunartillögu um stefnuna á vorþingi. „Þetta eru ólík markmið og ólíkar leiðir. Að hluta til eru það orkuskiptin sem við erum kannski vönust að tala um nákvæmlega núna. Svo er losun frá landi, það er losun í gegnum landbúnað. Síðan er auðvitað heilmikil losun í matarsóun út af fyrir sig. Ef við notum ekki matinn sem við kaupum erum við líka að losa gróðurhúsalofttegundir. Þannig að allt þetta þarf að vera undir,“ segir Svandís Svavarsdóttir.
Matvælaframleiðsla Landbúnaður Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Aukin jaðarsetning geti haft áhrif á afbrotahegðun Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Sjá meira
Bein útsending: Matvælaþing 2022 Matvælaþing 2022 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Það er Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sem boðar til þingsins sem hefst klukkan 9:15 og stendur til 15:45. 22. nóvember 2022 08:46