FIFA bannar ást á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 07:35 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu fengu þvert nei frá FIFA. Getty/Shaun Botterill Fasismi Alþjóða knattspyrnusambandsins ætlar engan endi að taka og nú mega landsliðin ekki einu sinn setja eitt fallegasta orð heimsins á búningana sína. „One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
„One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira