Corona missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 14:31 Jesus „Tecatito“ Corona er ekki búinn að ná sér af meiðslunum og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Getty/Jose Breton Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný. HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný.
HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann