Corona missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 14:31 Jesus „Tecatito“ Corona er ekki búinn að ná sér af meiðslunum og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Getty/Jose Breton Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný. HM 2022 í Katar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Sjá meira
Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný.
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Sjá meira