Corona missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 14:31 Jesus „Tecatito“ Corona er ekki búinn að ná sér af meiðslunum og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Getty/Jose Breton Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný. HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Sjá meira
Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Sjá meira