Corona missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 14:31 Jesus „Tecatito“ Corona er ekki búinn að ná sér af meiðslunum og spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir áramót. Getty/Jose Breton Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný. HM 2022 í Katar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Corona átti veika von um að ná heimsmeistaramótinu en mexíkanska knattspyrnusambandið staðfesti það í gær að hann verði ekki með. Corona er kantmaður Sevilla en hann meiddist illa á fæti á æfingu á undirbúningstímabilinu í ágúst. Jesús Tecatito Corona will miss the World Cup due to ankle injury, official statement confirms. #MexicoVillarreal statement also expected in order to clarify that Lo Celso needs surgery. #QatarWorldCup2022 pic.twitter.com/I71eFDyZnG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 8, 2022 Corona fótbrotnaði og skemmdi liðbönd í vinstri ökkla. Stuttu eftir meiðslin tilkynnti spænska liðið að hann yrði frá í fjóra til fimm mánuði. Gerardo „Tata“ Martino, þjálfari Mexíkó, vildi ekki gefa upp vonina um að þessi lykilmaður liðsins myndi ná sér í tíma fyrir keppnina og Corona var í 31 manns hópnum sem var valinn fyrir tveimur vikum. Martino sagði frá því að blaðamannafundi að leikmaðurinn sjálfur hafði sagt honum að hann ætti ekki möguleika á því að berjast fyrir sæti í HM-hópnum. "Es una pena, creo que no va a esta para el mundial (Raúl Jiménez)" "Yo no llevaba ni a Tecatito ni a Raúl" "Eres injusto con otro jugador que está al 100%, es una injusticia para Santi Giménez" pic.twitter.com/8cKrhK1QK2— Futbol Picante (@futpicante) November 1, 2022 Hinn 29 ára gamli Corona hefur skorað 10 mörk í 71 landsleik fyrir Mexíkó frá því að hann lék sinn fyrsta landsleik 2014. Það er líka óvissa með framherjann Raul Jimenez hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves. Hann hefur ekki spilað fyrir Úlfanna síðan hann meiddist á nára í ágúst en er byrjaður að æfa á ný.
HM 2022 í Katar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira