Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 10:32 Heppnir íbúar nálægt heimavelli Rayo Vallecano fengu bolta eftir að Federico Velvarde skaut honum á svalirnar hjá þeim. vísir/getty Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. Santi Comesana, Alvaro Rivera og Oscar Trejo skoruðu mörk Vallecano sem vann 3-2 sigur og varð þar með fyrsta liðið til að vinna Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Heimavöllur Vallecano, Estadio de Vallecas, er frekar smár og tekur aðeins um fjórtán þúsund áhorfendur í sæti. Fyrir aftan annað markið eru reyndar íbúðir þar sem heppnir íbúar geta fylgst með leikjum Vallecano. Federico Velvarde hefur verið í miklum markaham með Real Madrid í vetur en miðið var ekki alveg nógu vel stillt í gær. Undir lok leiks, þegar Madrídingar freistuðu þess að jafna, átti Úrúgvæinn skot sem fór svo hátt yfir að það endaði á svölunum í nálægri blokk eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Federico Valverde's attempt to score a late equaliser for Real Madrid at Rayo Vallecano ended up in somebody's living room. pic.twitter.com/4XFt0oxsaa— Sam Street (@samstreetwrites) November 7, 2022 Íbúarnir sem höfðu hópast saman á svölunum til að fylgjast með leiknum voru skiljanlega í skýjunum með að fá minjagrip um þennan merka leik. Luka Modric og Eder Militao skoruðu mörk Real Madrid í leiknum í gær. Liðið er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Santi Comesana, Alvaro Rivera og Oscar Trejo skoruðu mörk Vallecano sem vann 3-2 sigur og varð þar með fyrsta liðið til að vinna Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Heimavöllur Vallecano, Estadio de Vallecas, er frekar smár og tekur aðeins um fjórtán þúsund áhorfendur í sæti. Fyrir aftan annað markið eru reyndar íbúðir þar sem heppnir íbúar geta fylgst með leikjum Vallecano. Federico Velvarde hefur verið í miklum markaham með Real Madrid í vetur en miðið var ekki alveg nógu vel stillt í gær. Undir lok leiks, þegar Madrídingar freistuðu þess að jafna, átti Úrúgvæinn skot sem fór svo hátt yfir að það endaði á svölunum í nálægri blokk eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Federico Valverde's attempt to score a late equaliser for Real Madrid at Rayo Vallecano ended up in somebody's living room. pic.twitter.com/4XFt0oxsaa— Sam Street (@samstreetwrites) November 7, 2022 Íbúarnir sem höfðu hópast saman á svölunum til að fylgjast með leiknum voru skiljanlega í skýjunum með að fá minjagrip um þennan merka leik. Luka Modric og Eder Militao skoruðu mörk Real Madrid í leiknum í gær. Liðið er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira