Brasilíski hópurinn fyrir HM klár: Enginn Firmino á meðan Antony fagnaði gríðarlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 18:01 Þessir tveir eru í landsliðshópi Brasilíu sem fer til Katar. ANP/Getty Images Landsliðshópur Brasilíu fyrir HM í fótbolta hefur verið tilkynntur. Athygli vekur að Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, er ekki í hópnum. HM í Katar hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur þann 18. desember. Hópurinn í heild sinni er nokkuð líkur því sem búist var við. Athygli vekur að í 26 manna hóp eru aðeins sex miðjumenn en níu leikmenn sem titlaðir eru sem framherjar. Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í hópnum. Alex Telles, sem er á láni hjá Sevilla, er í hópnum ásamt Casemiro, Fred og vængmanninum Antony. Sá síðastnefndi hefur birt fallegt myndband á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sést fagna sætinu ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Por vocês!!! Obrigado, meu Deus!! Obrigado todo mundo amigos, família, mãe, pai, irmãos!! Amo vocês!!! Emoção demais!! @CBF_Futebol pic.twitter.com/Da6aJkkoDx— Antony Santos (@antony00) November 7, 2022 Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Alls eru 13 leikmenn í eigu félaga á Englandi á meðan þrír spila enn í heimalandinu. Roberto Firmino hefur skorað átta mörk til þessa fyrir Liverpool á leiktíðinni en ekkert pláss er fyrir hann í hópnum. Brazil's squad for the World Cup pic.twitter.com/en8JnQha8D— B/R Football (@brfootball) November 7, 2022 Brasilía er sem stendur á toppi heimslista FIFA og er til alls líklegt í Katar. Brasilía er í G-riðli ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira
Hópurinn í heild sinni er nokkuð líkur því sem búist var við. Athygli vekur að í 26 manna hóp eru aðeins sex miðjumenn en níu leikmenn sem titlaðir eru sem framherjar. Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í hópnum. Alex Telles, sem er á láni hjá Sevilla, er í hópnum ásamt Casemiro, Fred og vængmanninum Antony. Sá síðastnefndi hefur birt fallegt myndband á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sést fagna sætinu ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Por vocês!!! Obrigado, meu Deus!! Obrigado todo mundo amigos, família, mãe, pai, irmãos!! Amo vocês!!! Emoção demais!! @CBF_Futebol pic.twitter.com/Da6aJkkoDx— Antony Santos (@antony00) November 7, 2022 Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Alls eru 13 leikmenn í eigu félaga á Englandi á meðan þrír spila enn í heimalandinu. Roberto Firmino hefur skorað átta mörk til þessa fyrir Liverpool á leiktíðinni en ekkert pláss er fyrir hann í hópnum. Brazil's squad for the World Cup pic.twitter.com/en8JnQha8D— B/R Football (@brfootball) November 7, 2022 Brasilía er sem stendur á toppi heimslista FIFA og er til alls líklegt í Katar. Brasilía er í G-riðli ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Sjá meira