Hitaði upp fyrir HM með því að reka tíu leikmenn af velli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2022 08:01 Facunda Tello var eflaust kominn með verk í höndina að lyfta rauða spjaldinu í tíma og ótíma. Dómari leiks Boca Juniors og Racing í meistarakeppninni í argentínska fótboltanum um helgina hafði í nógu að snúast og rak hvorki fleiri né færri en tíu leikmenn af velli. Í uppbótartíma, þegar staðan var 1-1, brutust út slagsmál milli Sebastían Villa, leikmanns Boca, og Racing-mannsins Johan Carbonero. Facunda Tello, dómari leiksins, rak þá báða út af. En það var bara lognið á undan storminum. Í framlengingunni kom Carlos Alcaraz Racin yfir með skallamarki. Hann fagnaði af mikilli innlifun og fagnið snerti viðkvæma taug hjá leikmönnum Boca. Þeir hópuðust að honum, ýttu honum, toguðu í eyrað á honum og köstuðu bolta í hann. Eftir að menn höfðu róast byrjaði Tello að útdeila refsingum. Hann rak fimm leikmenn Boca af velli og einn leikmann Racing. Fyrr í framlenginunni hafði Alan Varela, leikmaður Boca, fengið rautt spjald og því hafði Tello alls rekið tíu leikmenn af velli. Auk þess gaf hann þrettán gul spjöld í leiknum sem Racing vann, 1-2. Hinn fertugi Tello þykir einn fremsti dómari Suður-Ameríku og verður einn sex dómara frá heimsálfunni á HM í Katar sem hefst síðar í þessum mánuði. Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Í uppbótartíma, þegar staðan var 1-1, brutust út slagsmál milli Sebastían Villa, leikmanns Boca, og Racing-mannsins Johan Carbonero. Facunda Tello, dómari leiksins, rak þá báða út af. En það var bara lognið á undan storminum. Í framlengingunni kom Carlos Alcaraz Racin yfir með skallamarki. Hann fagnaði af mikilli innlifun og fagnið snerti viðkvæma taug hjá leikmönnum Boca. Þeir hópuðust að honum, ýttu honum, toguðu í eyrað á honum og köstuðu bolta í hann. Eftir að menn höfðu róast byrjaði Tello að útdeila refsingum. Hann rak fimm leikmenn Boca af velli og einn leikmann Racing. Fyrr í framlenginunni hafði Alan Varela, leikmaður Boca, fengið rautt spjald og því hafði Tello alls rekið tíu leikmenn af velli. Auk þess gaf hann þrettán gul spjöld í leiknum sem Racing vann, 1-2. Hinn fertugi Tello þykir einn fremsti dómari Suður-Ameríku og verður einn sex dómara frá heimsálfunni á HM í Katar sem hefst síðar í þessum mánuði.
Fótbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira