Sprengisandur: Formannskjör, málefni innflytjenda, Reykjarvíkurborg og bókmenntir Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. nóvember 2022 10:23 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrst í dag mæta þeir saman blaðamennirnir, rithöfundarnir og heimshornaflakkararnir Valur Gunnarsson og Þórir Guðmundsson. Báðir með nýja og áhugaverða bók í fararteskinu en líka mikla reynslu af því að leggja mat á stöðuna í fjarlægum heimshlutum. Svo koma þau Hildur Sverrisdóttir alþingismaður og Vigfús Bjarni Albertsson prestur - umræðuefnið er formannskjörið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, Hildur styður Bjarna en Vigfús vill sjá breytingar og styður Guðlaug - spennan á fundinum er rafmögnuð, reynum að fanga hana. Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur á sinni könnu málefni innflytjenda, aðlögun þeirra og stefnumótun í þessum gríðarlega viðkvæma málaflokki sem hefur valdið svo mikilli ólgu víða í Vesturheimi. Hver er eiginlega stefna ríkisstjórnarinnar og hversu opin eiga landamærin að vera, getum við tekið við öllu því fólki sem hingað leitar án vandræða? Í lok þáttar ræða þær Hildur Björnsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstur Reykjavíkurborgar sem hefur oft litið betur út. Hvernig vinnur stærsta sveitarfélagið sig út úr þessum mikla hallarekstri án þess að skera niður mikilvæga samfélagsþjónustu. Sprengisandur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Fyrst í dag mæta þeir saman blaðamennirnir, rithöfundarnir og heimshornaflakkararnir Valur Gunnarsson og Þórir Guðmundsson. Báðir með nýja og áhugaverða bók í fararteskinu en líka mikla reynslu af því að leggja mat á stöðuna í fjarlægum heimshlutum. Svo koma þau Hildur Sverrisdóttir alþingismaður og Vigfús Bjarni Albertsson prestur - umræðuefnið er formannskjörið á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, Hildur styður Bjarna en Vigfús vill sjá breytingar og styður Guðlaug - spennan á fundinum er rafmögnuð, reynum að fanga hana. Guðmundur Ingi Guðbrandsson hefur á sinni könnu málefni innflytjenda, aðlögun þeirra og stefnumótun í þessum gríðarlega viðkvæma málaflokki sem hefur valdið svo mikilli ólgu víða í Vesturheimi. Hver er eiginlega stefna ríkisstjórnarinnar og hversu opin eiga landamærin að vera, getum við tekið við öllu því fólki sem hingað leitar án vandræða? Í lok þáttar ræða þær Hildur Björnsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstur Reykjavíkurborgar sem hefur oft litið betur út. Hvernig vinnur stærsta sveitarfélagið sig út úr þessum mikla hallarekstri án þess að skera niður mikilvæga samfélagsþjónustu.
Sprengisandur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira