Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 22:25 Frankfurt er á leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Sjá meira
Sporting og Frankfurt mættust í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum og ljóst var að sigurliðið myndi tryggja sér sæti áfram, en tapliðið myndi sitja eftir. Arthur kom heimamönnum í Sporting yfir þegar um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik og staðan því 1-0 þegar liðin gengu inn til búningsherbergja. Gestirnir snéru þó taflinu við með mörkum frá Daichi Kamada og Randal Kolo Muani í síðari hálfleik og niðurstaðan því 1-2 sigur Frankfurt sem er á leið í 16- liða úrslit, en Sporting fer í útsláttakeppni Evrópudeildarinnar. Þá mátti Rangers þola 1-3 tap gegn Ajax á sama tíma og þar með er Rangers orðið það lið sem hefur gert hvað versta atlögu að því að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rangers endar án stiga á botni A-riðils með mínus 20 í markatölu, en Dinamo Zagreb átti fyrra metið með núll stig og mínus 18 í markatölu. Úrslit kvöldsins A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
A-riðill Liverpool 2-0 Napoli Rangers 1-3 Ajax B-riðill Bayer Leverkusen 0-0 Club Brugge FC Porto 2-1 Atlético Madrid C-riðill Bayern München 2-0 Inter Viktoria Plzen 2-4 Barcelona D-riðill Marseille 1-2 Tottenham Sporting 1-2 Frankfurt
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Sjá meira