Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 12:00 Santiago Sanchez birti þessa mynd af sér frá ferðalaginu. Hann er þessi í bláu peysunni í miðjunni. Instagram/@santiago_sanchez_cogedor Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor) HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor)
HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira