„Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. október 2022 16:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna), þjálfari Fram var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu FH 3-0 í Bestu-deild karla í dag. Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0 í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon bætti þriðja markinu við í seinni. „Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“ Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
„Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“
Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16