„Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. október 2022 16:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna), þjálfari Fram var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu FH 3-0 í Bestu-deild karla í dag. Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0 í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon bætti þriðja markinu við í seinni. „Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“ Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
„Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“
Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Í beinni: Valur - ÍBV | Á sömu slóðum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Sjá meira
Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16