Reif sig úr að ofan á veitingastað Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2022 06:16 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum málum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan ók manni heim í gær eftir að kvartað var undan hegðun hans inni á veitingastað. Meðal annars hafði maðurinn rifið sig úr að ofan. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjallað er um mál lögreglunnar frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í nótt. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem er Austurbær, Vesturbær, miðbær og Seltjarnarnes, var tilkynnt um þjófnað í matvöruverslun. Þjófarnir voru báðir undir lögaldri og málið afgreitt með aðkomu foreldra. Tilkynning var send á Barnavernd vegna málsins. Þá var ekið á dreng á reiðhjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku til aðhlynningar. Meiðsli hans voru minniháttar. Í umdæmi lögreglustöðvar 3, Kópavogi og Breiðholti, voru tveir ökumenn handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Annar þeirra olli umferðarslysi og gistir fangageymslu. Hinn var laus eftir sýnatöku. Báðir voru þeir kærðir fyrir önnur brot til viðbótar en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvaða brot það eru. Í umdæmi lögreglustöðvar þrjú, sem sér um Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var tilkynnt um laust hross. Lögreglan fól starfsmanni viðkomandi sveitarfélags að ganga frá málinu. Þá var tilkynnt um hugsanlega ölvaðan ökumann. Lögregla fann viðkomandi og reyndist hann allsgáður. Lögreglumál Kópavogur Mosfellsbær Reykjavík Seltjarnarnes Veitingastaðir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjallað er um mál lögreglunnar frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í nótt. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem er Austurbær, Vesturbær, miðbær og Seltjarnarnes, var tilkynnt um þjófnað í matvöruverslun. Þjófarnir voru báðir undir lögaldri og málið afgreitt með aðkomu foreldra. Tilkynning var send á Barnavernd vegna málsins. Þá var ekið á dreng á reiðhjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku til aðhlynningar. Meiðsli hans voru minniháttar. Í umdæmi lögreglustöðvar 3, Kópavogi og Breiðholti, voru tveir ökumenn handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Annar þeirra olli umferðarslysi og gistir fangageymslu. Hinn var laus eftir sýnatöku. Báðir voru þeir kærðir fyrir önnur brot til viðbótar en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvaða brot það eru. Í umdæmi lögreglustöðvar þrjú, sem sér um Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var tilkynnt um laust hross. Lögreglan fól starfsmanni viðkomandi sveitarfélags að ganga frá málinu. Þá var tilkynnt um hugsanlega ölvaðan ökumann. Lögregla fann viðkomandi og reyndist hann allsgáður.
Lögreglumál Kópavogur Mosfellsbær Reykjavík Seltjarnarnes Veitingastaðir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira