Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2022 07:01 Flosi Eiríksson er formaðu knattspyrnudeildar Breiðabliks. Vísir/Stöð 2 Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. „Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik Breiðablik Kópavogur Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira
„Auðvitað er það frábært að hafa landað þessum Íslandsmeistaratitli karlamegin eftir 12 ár, og það gerir gríðarlega mikið fyrir félagið,“ sagði Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks í samtali við Stöð 2 í gær. „Í rauninni hófst það í fyrra þegar við misstum af þessum titli, að þá ákváðum við að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur. Og það var bætt mjög mikið í hér. Við höfum í vetur og sumar verið að endurskoða allt okkar knattspyrnustarf. Við réðum yfirmann knattspyrnumála, bættum í unglingastarfið og ætlum að blása til sóknar á öllum sviðum.“ „Sérstaklega er ég spenntur fyrir hugmyndum okkar um hvernig við ætlum að vinn betur með 2., 3. og 4. flokk í að rækta þar upp góða einstaklinga og skemmtilega fótboltamenn. Sumir munu spila með meistaraflokkunum okkar og sumir annarsstaðar, en við ætlum að reyna að sinna þeim öllum.“ „Í Breiðablik eru sautjánhundruð iðkendur 19 ára og yngri og við berum skyldur að sinna hverjum og einum þeirra þannig þau fái að þroskast og njóta sín sem knattspyrnumenn. Þau verða kannski ekkert öll leikmenn í meistaraflokkunum okkar, en þau eiga öll að fá tækifæri til að spila fótbolta á sínu stigi og sinni getu og hafa gaman að því. Nú eða verða dómarar eða þjálfarar eða formenn knattspyrnudeildar eða hvað sem það er sem þau langar til að gera,“ sagði Flosi að lokum. Klippa: Mikill uppgangur hjá Breiðablik
Breiðablik Kópavogur Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Sjá meira