Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:30 Júlíus Magnússon var í knattspyrnuskóla Leiknis á sínum tíma. Vísir/Diego Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira