HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2022 17:00 Hannes Þór Halldórsson sem varði jú víti frá Lionel Messi á HM, er einn af viðmælendunum í þætti FIFA+. VÍSIR/VILHELM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira
Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Sjá meira