„Heiðarlegur viðburður sem skiptir máli“ Elísabet Hanna skrifar 12. október 2022 11:32 Ayis Zita, sýningarstjóri Torg Listamessu í ár. Aðsend Stærsta listamessa landsins opnar næstkomandi föstudag á Korpúlfsstöðum og ber nafnið Torg. Þangað koma um tólf þúsund gestir á ári hverju en viðburðurinn er á vegum Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, með stuðningi Reykjavíkurborgar. Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Samfélag og samtímalist Torg listamessa fer fram yfir næstu tvær helgar.Aðsend Í fréttatilkynningu frá Torg segir meðal annars: „Ísland er framandi og afskekkt, með einstaka ásýnd og einstakt í háttum. Á tímum umdeildra listhópa, óútskiptanlegra eiginda (NFT) og stórviðburða kynnum við listamannarekna listamessu, rekna á vegum samfélags listamanna sem telur 950 félaga og þar á meðal alþjóðlega listamenn sem búa og starfa á Íslandi. Hlutverk hennar eru mörg: að styðja við listiðkun í nánu samstarfi við nærsamfélag og efla tengingu þess við samtímalist. Þetta er ekki þetta venjulega, ekki enn eitt geggjað verkefnið, heldur heiðarlegur viðburður sem skiptir máli.“ View this post on Instagram A post shared by Torg - Listamessa í Reykjavík (@torglistamessa) Fimmtíu listamenn Um fimmtíu fjölbreyttir listamenn sýna verk sín á Korpúlfsstöðum. Þar má nefna Rúrí, unga listamenn með verk á tíu metra löngum vegg og samhliða einkasýningu listamannsins Brands um eldgos. Um 50 listamenn sýna verk sín á þessari listamannareknu Listamessu.Aðsend Sýningarstjóri er Ayis Zita en listamessan fer fram yfir tvær helgar, 14. - 16. október og 21. - 23. október næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna hér. Torg Listamessa opnar á föstudaginn, 14. okt.Aðsend Torg Listamessa er haldin á Korpúlfsstöðum, einni sögufrægustu byggingu Reykjavíkurborgar.Aðsend
Myndlist Menning Tengdar fréttir Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Listamenn fjölmenna á listamessu TORG Listamessan TORG hefur staðið yfir á Korpúlfsstöðum nú um helgina og hafa yfir hundrað listamenn sýnt verk sín þar. 6. október 2019 17:02
Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. 3. október 2022 13:31