Fær fyrsta landsleikinn 34 árum eftir andlát Atli Arason skrifar 8. október 2022 10:45 Jack Leslie January 1922: Soccer player Jack Leslie from Plymouth Argyle FC. (Photo by Topical Press Agency/Getty Images) Getty Images Jack Leslie, fyrrum leikmaður Plymouth Argyle, fær sína eigin styttu og sérstaka heiðurshúfu fyrir landsleik sem hann fékk ekki að leika fyrir nærri 100 árum síðan. Leslie var fyrsti dökki Englendingurinn til að vera valin í landsliðshóp Englands árið 1925 en var síðar neitað þátttöku eftir að forráðamenn landsliðsins komust af því að Leslie ætti þeldökka forfeður. Í Bretlandi og víðar er þekkt að leikmenn fái derhúfu (e. cap) eftir hvern landsleik sem leikmennirnir tóku þátt í. Í ensku tungumáli eru því landsleikir taldir í fjölda derhúfna frekar en fjölda leikja. Debbie Hewitt, formaður enska knattspyrnusambandsins, þakkaði Leslie fyrir framlag sitt til fótboltans með sérstakri heiðurs derhúfu í nafni Leslie, 97 árum eftir að hann var kallaður inn í enska landsliðshópinn. Jack Leslie lést árið 1988. „Jack Leslie er fótboltagoðsögn sem hefur í gegnum sitt mótlæti haft jákvæð áhrif í baráttunni um að útrýma kynþáttafordómum úr fótboltanum,“ sagði Hewitt í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins. „Við höfum náð árangri undanfarin ár að gera enskan fótbolta meira fjölbreyttan og við stöndum í þakkarskuld við Jack og fjölskyldu hans fyrir þeirra framlag. Við erum stolt af því að styðja við bak þeirra baráttu með því að heiðra ferill Jack,“ bætti Hewitt við. Þá hefur stytta af Jack Leslie verið afhjúpuð á heimavelli Plymouth, Home Park. Leslie spilaði allan sinn ferill sem vængmaðurinn hjá Plymouth og skoraði 137 mörk í 400 leikjum fyrir liðið á tímabilinu 1921-1934. Styttan af Jack Leslie fyrir utan Home Park.BBC Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Leslie var fyrsti dökki Englendingurinn til að vera valin í landsliðshóp Englands árið 1925 en var síðar neitað þátttöku eftir að forráðamenn landsliðsins komust af því að Leslie ætti þeldökka forfeður. Í Bretlandi og víðar er þekkt að leikmenn fái derhúfu (e. cap) eftir hvern landsleik sem leikmennirnir tóku þátt í. Í ensku tungumáli eru því landsleikir taldir í fjölda derhúfna frekar en fjölda leikja. Debbie Hewitt, formaður enska knattspyrnusambandsins, þakkaði Leslie fyrir framlag sitt til fótboltans með sérstakri heiðurs derhúfu í nafni Leslie, 97 árum eftir að hann var kallaður inn í enska landsliðshópinn. Jack Leslie lést árið 1988. „Jack Leslie er fótboltagoðsögn sem hefur í gegnum sitt mótlæti haft jákvæð áhrif í baráttunni um að útrýma kynþáttafordómum úr fótboltanum,“ sagði Hewitt í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins. „Við höfum náð árangri undanfarin ár að gera enskan fótbolta meira fjölbreyttan og við stöndum í þakkarskuld við Jack og fjölskyldu hans fyrir þeirra framlag. Við erum stolt af því að styðja við bak þeirra baráttu með því að heiðra ferill Jack,“ bætti Hewitt við. Þá hefur stytta af Jack Leslie verið afhjúpuð á heimavelli Plymouth, Home Park. Leslie spilaði allan sinn ferill sem vængmaðurinn hjá Plymouth og skoraði 137 mörk í 400 leikjum fyrir liðið á tímabilinu 1921-1934. Styttan af Jack Leslie fyrir utan Home Park.BBC
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira