Baulað á Hákon sem þurfti bara nýja skó Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2022 10:31 Hákon Rafn Valdimarsson sýndi hvernig skórnir rifnuðu allsvakalega í leiknum í Gautaborg í gær. Skjáskot/Sportbladet.se Eftir að hafa fengið á sig eitt mark í bláum skóm hélt Hákon Rafn Valdimarsson marki sínu hreinu í rauðum skóm í góðum 3-1 sigri Elfsborg gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hákon, sem er uppalinn hjá Gróttu og ver mark U21-landsliðs Íslands, vakti reiði stuðningsmanna Gautaborgar á Gamla Ullevi leikvanginum um miðjan seinni hálfleik í gær. Aftonbladet segir að síðustu ár hafi nokkrir markmenn í sænsku deildinni stundað það að ýkja eða ljúga til um meiðsli til að stöðva leiki þegar pressan frá andstæðingum sé orðin mikil. Hákon var aftur á móti ekki með neinn leikaraskap. Takkaskórnir hans voru einfaldlega í tætlum, eins og hann sýndi í viðtölum eftir leik, og hann varð að fara af velli til að skipta um skó eins og sjá má hér að neðan. Elfsborgs målvakt Hákon Valdimarsson tvingas till byte av skor pic.twitter.com/BpvFTisrsN— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 3, 2022 „Skórinn minn fór bara í sundur. Eins og þið sjáið þá gat ég ekki haldið áfram að spila,“ sagði Hákon og tók upp rifna skóinn. „Ég vissi að ég þyrfti að skipta. Ég spurði dómarann og hann sagði „ekkert mál“,“ sagði Hákon. Dómarinn var ekki jafn geðgóður nokkrum mínútum síðar þegar hann rak Marcus Berg, framherja Gautaborgar, af velli eftir kjaftbrúk. Manni fleiri bættu leikmenn Elfsborg við marki og innsigluðu 3-1 sigur, eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið inn á sem varamaður í uppbótartíma. Með sigrinum komst Elfsborg upp fyrir Gautaborg í 7. sæti deildarinnar en liðið er fimm stigum á eftir þremur næstu liðum, þegar 24 umferðir af 30 eru búnar. Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira
Hákon, sem er uppalinn hjá Gróttu og ver mark U21-landsliðs Íslands, vakti reiði stuðningsmanna Gautaborgar á Gamla Ullevi leikvanginum um miðjan seinni hálfleik í gær. Aftonbladet segir að síðustu ár hafi nokkrir markmenn í sænsku deildinni stundað það að ýkja eða ljúga til um meiðsli til að stöðva leiki þegar pressan frá andstæðingum sé orðin mikil. Hákon var aftur á móti ekki með neinn leikaraskap. Takkaskórnir hans voru einfaldlega í tætlum, eins og hann sýndi í viðtölum eftir leik, og hann varð að fara af velli til að skipta um skó eins og sjá má hér að neðan. Elfsborgs målvakt Hákon Valdimarsson tvingas till byte av skor pic.twitter.com/BpvFTisrsN— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 3, 2022 „Skórinn minn fór bara í sundur. Eins og þið sjáið þá gat ég ekki haldið áfram að spila,“ sagði Hákon og tók upp rifna skóinn. „Ég vissi að ég þyrfti að skipta. Ég spurði dómarann og hann sagði „ekkert mál“,“ sagði Hákon. Dómarinn var ekki jafn geðgóður nokkrum mínútum síðar þegar hann rak Marcus Berg, framherja Gautaborgar, af velli eftir kjaftbrúk. Manni fleiri bættu leikmenn Elfsborg við marki og innsigluðu 3-1 sigur, eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið inn á sem varamaður í uppbótartíma. Með sigrinum komst Elfsborg upp fyrir Gautaborg í 7. sæti deildarinnar en liðið er fimm stigum á eftir þremur næstu liðum, þegar 24 umferðir af 30 eru búnar.
Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Sjá meira