Skila skjölum Gerlach rúmlega átta áratugum síðar Fanndís Birna Logadóttir skrifar 30. september 2022 09:57 Skjöl þýska ræðismannsins voru gerð upptæk af hernámsliði Breta 10. maí 1940 og hafa þau verið varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands í áratugi. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands mun skila skjölum til Þýskalands í sérstakri athöfn í næstu viku en umrædd skjöl voru í eigu þýska ræðismannsins á Íslandi og gerð upptæk af hernámsliði Breta árið 1940. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Að því er kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands mun Mike Hollman, forseti Sambandsskjalasafns Þýskalands, taka við skjölunum við sérstaka athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan fjögur á mánudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun jafnframt flytja þar ávarp. Skjölin eru frá árunum 1927 til 1940 en þau voru gerð upptæk þann 10. maí 1940 þegar Ísland var hernumið af Bretum. Þau eru varðveitt í fimm skjalatöskum en Þjóðskjalasafn Íslands fékk skjölin afhent úr utanríkisráðuneytinu og fjármálaráðuneytinu á árunum 1989 til 1990. Þjóðskjalasafnið mun birta frumskjölin á vef sínum á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands Ekki liggur fyrir hvernig skjölin enduðu í ráðuneytunum en ótvírætt er að um þýsk skjöl séu að ræða frá Werner Gerlach, sem var þýski ræðismaðurinn á Íslandi á þeim tíma. „Skjölin eru með réttu eign Þjóðverja og ef styrjöldin hefði ekki brostið á hefðu þau verið flutt til Þýskalands og varðveitt þar,“ segir í tilkynningu Þjóðskjalasafnsins. Frumskjölin hafa öll verið mynduð og verða þau birt á vef Þjóðskjalasafns Íslands á mánudag. Skjölunum verður skilað við sérstaka athöfn í Safnahúsinu á mánudag. Mynd/Þjóðskjalasafn Íslands
Seinni heimsstyrjöldin Þýskaland Söfn Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira