Mesta hviðan mældist 64 metrar á sekúndu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. september 2022 22:30 Á Reyðarfirði var gríðarlega hvasst í dag. AÐSEND/STEFANÍA HRUND GUÐMUNDSDÓTTIR Óhætt er að segja að fyrsta haustlægðin hafi skollið á landinu með hvelli, ekki síst á Austfjörðum, þar sem vindstyrkur mældist mjög hár víða. Mesta hviða dagsins mældist í Hamarsfirði, 64 metrar á sekúndu. Veður lægir ekki á Austfjörðum fyrr en annað kvöld. Eins og fjallað hefur verið í fjölmiðlum í dag hefur veðrið víða leikið landsmenn grátt. Hamfaraveður gekk yfir Reyðarfjörð svo dæmi séu tekin og skemmdir eru töluverðar í hinum ýmsu þéttbýliskjörnum svæðisins. Hin sjaldgæfa rauða veðurviðvörun var í gildi fyrir Austfirði til klukkan níu í kvöld þegar appelsínu gul veðurviðvörun tók við. Hún er í gildi til klukkan 18 annað kvöld, þegar gul viðvörun tekur til klukkan 23 annað kvöld. „Það er ennþá mjög vont verður þarna og appelsínugul veðurviðvörun þarna alveg vel fram á morgundaginn,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann reiknar ekki með að veðrið veðri jafn slæmt og í dag en þó leiðinlegt á alla venjulega mælikvarða. „Og verður það nær allan morgundaginn. Síðdegis á morgun fer að draga úr þessu og annað kvöld verður enn þá stífur vindur en veður orðið mun skaplegra,“ segir Birgi Fárviðri Hvassviðri hefur einkennt þessa lægð og henni hefur fylgt óvenju mikill vindhraði. Þannig hefur meðalvindhraði mælst rúmir 34 metrar á sekúndi við Vattanes, í Hamarsfriði og Rauðanúpi, 33 metrar á sekúndu við Víkurgerði og tæplega 32 á Fáskrúðsvirði. Aðspurður hvort að þetta teljist ekki töluverður vindur stendur ekki á svari hjá Birgi. „Já, 32,7 metrar á sekúndu, ef það fer yfir það, telst það sem fárvirði.“ Hvað varðar einstaka hviður þá hafa þær mælst í hærri kantinum í dag. Mesta hviðan mældist í Hamarsfirði eða 64 metrar á sekúndu. Við Höfn í Hornafirði mældist hviða 54 metrar á sekúndu. Raunar voru mældust hviður víða yfir 40 metrum á sekúndu á Austfirði. Veður Óveður 25. september 2022 Múlaþing Tengdar fréttir „Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33 Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Veðurvaktin: 60 manns innlyksa í Möðrudal Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. 25. september 2022 09:28 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið í fjölmiðlum í dag hefur veðrið víða leikið landsmenn grátt. Hamfaraveður gekk yfir Reyðarfjörð svo dæmi séu tekin og skemmdir eru töluverðar í hinum ýmsu þéttbýliskjörnum svæðisins. Hin sjaldgæfa rauða veðurviðvörun var í gildi fyrir Austfirði til klukkan níu í kvöld þegar appelsínu gul veðurviðvörun tók við. Hún er í gildi til klukkan 18 annað kvöld, þegar gul viðvörun tekur til klukkan 23 annað kvöld. „Það er ennþá mjög vont verður þarna og appelsínugul veðurviðvörun þarna alveg vel fram á morgundaginn,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Hann reiknar ekki með að veðrið veðri jafn slæmt og í dag en þó leiðinlegt á alla venjulega mælikvarða. „Og verður það nær allan morgundaginn. Síðdegis á morgun fer að draga úr þessu og annað kvöld verður enn þá stífur vindur en veður orðið mun skaplegra,“ segir Birgi Fárviðri Hvassviðri hefur einkennt þessa lægð og henni hefur fylgt óvenju mikill vindhraði. Þannig hefur meðalvindhraði mælst rúmir 34 metrar á sekúndi við Vattanes, í Hamarsfriði og Rauðanúpi, 33 metrar á sekúndu við Víkurgerði og tæplega 32 á Fáskrúðsvirði. Aðspurður hvort að þetta teljist ekki töluverður vindur stendur ekki á svari hjá Birgi. „Já, 32,7 metrar á sekúndu, ef það fer yfir það, telst það sem fárvirði.“ Hvað varðar einstaka hviður þá hafa þær mælst í hærri kantinum í dag. Mesta hviðan mældist í Hamarsfirði eða 64 metrar á sekúndu. Við Höfn í Hornafirði mældist hviða 54 metrar á sekúndu. Raunar voru mældust hviður víða yfir 40 metrum á sekúndu á Austfirði.
Veður Óveður 25. september 2022 Múlaþing Tengdar fréttir „Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33 Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10 Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02 Veðurvaktin: 60 manns innlyksa í Möðrudal Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. 25. september 2022 09:28 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Fleiri fréttir Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Sjá meira
„Þetta var eins og það gerist verst“ Búið er að koma öllum þeim ferðamönnum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum í öruggt skjól. Rúmlega sjötíu erlendir ferðamenn leituðu skjóls í Fjalladýrð í Möðrudal. Staðarhaldarinn þar segir að veðrið á svæðinu hafi verið mun verra en veðurspár sögðu til um. 25. september 2022 21:33
Telja ekkert kerfi hannað til að ráða við flóðið sem skildi eftir sig mikið tjón Ljóst er að mikið tjón hefur orðið á bæði húsum og búnaði á Oddeyrinni á Akureyri í dag, þar sem sjór gekk á landi í aftakaveðri. Norðurorka segir að ekkert veitukerfi sé hannað til að ráða við aðstæður sem þessar. 25. september 2022 20:10
Íbúar í nærliggjandi götum þustu út til aðstoða Menn stóðu í ströngu á Oddeyrinni á Akureyri í dag vegna gríðarlegs vatnsflaums sem þar hafði flætt um götur og inn í hús á neðsta hluta Eyrinnar. Íbúar í nærliggjandi götum voru mættir á vettvang til að leggja opinberum starfsmönnum lið í baráttunni. 25. september 2022 18:02
Veðurvaktin: 60 manns innlyksa í Möðrudal Búast má við ofsaveðri á Austfjörðum í dag. Veður er víða farið að versna en líklegt er að ekkert ferðaveður verði á stórum hluta landsins vegna lægðar sem mun draga heimskautaloft yfir landið. Viðbragðsaðilar eru á tánum og var hættustig almannavarna virkjað í gær. 25. september 2022 09:28