Hætt í fótbolta til að huga að andlegri heilsu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2022 22:32 Clare Shine raðaði inn mörkum fyrir Glasgow City en hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna vandamála utan vallar. Ross MacDonald/Getty Images Hin írska Clare Shine, leikmaður Glasgow City, er hætt í fótbolta vegna andlegrar vanlíðan. Shine var hluti af liði liði Glasgow City sem sló Val út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu árið 2020. Hin 27 ára gamla Shine hefur lengi glímt við erfiðleika andlega og hefur verið opinská með baráttu sína við bakkus sem og að hafa reynt að taka eigið líf. Shine lék í 2-0 sigri Glasgow á Hearts um liðna helgi en hefur nú ákveðið að hún hefur nú ákveðið að hætta í fótbolta til að ná bata. „Ég hef gefið fótboltanum allt sem ég á undanfarin 22 ár, ég hef farið hátt upp og langt niður. Undanfarin ár hef ég átt erfitt með að uppfylla þær kröfur sem atvinnumennska krefst, bæði andlega og líkamlega. Því hef ég ákveðið að það sé kominn tími til að setja mig í fyrsta sæti og hætta í fótbolta,“ sagði Shine í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum sínum. Thank you for everything football pic.twitter.com/6ehDVDiWoU— Clare Shine (@ClareShine01) September 24, 2022 „Hamingja mín og andleg vellíðan verða að vera í fyrsta sæti og ég er spennt að hefja næsta kafla í lífi mínu,“ sagði hún einnig. Eileen Gleeson, þjálfari Glasgow City, hrósaði Shine í hástert. Hún er frábær „sendiherra fyrir land og þjóð“ og „innblástur fyrir marga.“ Alls skoraði Shine 70 mörk í 105 leikjum fyrir Glasgow City og hefur félagið staðfest að hún muni halda áfram að vinna fyrir góðgerðasamtök félagsins. Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shine hefur lengi glímt við erfiðleika andlega og hefur verið opinská með baráttu sína við bakkus sem og að hafa reynt að taka eigið líf. Shine lék í 2-0 sigri Glasgow á Hearts um liðna helgi en hefur nú ákveðið að hún hefur nú ákveðið að hætta í fótbolta til að ná bata. „Ég hef gefið fótboltanum allt sem ég á undanfarin 22 ár, ég hef farið hátt upp og langt niður. Undanfarin ár hef ég átt erfitt með að uppfylla þær kröfur sem atvinnumennska krefst, bæði andlega og líkamlega. Því hef ég ákveðið að það sé kominn tími til að setja mig í fyrsta sæti og hætta í fótbolta,“ sagði Shine í yfirlýsingu sem hún birti á samfélagsmiðlum sínum. Thank you for everything football pic.twitter.com/6ehDVDiWoU— Clare Shine (@ClareShine01) September 24, 2022 „Hamingja mín og andleg vellíðan verða að vera í fyrsta sæti og ég er spennt að hefja næsta kafla í lífi mínu,“ sagði hún einnig. Eileen Gleeson, þjálfari Glasgow City, hrósaði Shine í hástert. Hún er frábær „sendiherra fyrir land og þjóð“ og „innblástur fyrir marga.“ Alls skoraði Shine 70 mörk í 105 leikjum fyrir Glasgow City og hefur félagið staðfest að hún muni halda áfram að vinna fyrir góðgerðasamtök félagsins.
Fótbolti Skoski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira