Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Baráttan við glæpahópa, skipun þjóðminjavarðar, persónunjósnir og traust kvenna til heilbrigðiskerfisins verða meðað umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Dómsmálaráðherra segir komið að því að stíga fast til jarðar í baráttunni við glæpahópa. Sérsveitin handtók fjóra í gær.

Stjórn Félags fornleifafræðinga mun funda með menningarmálaráðherra á mánudag um ráðningu þjóðminjavarðar.

Bann á notkun vefvöktunarforritsins Google Analytics, líkt og Neytendasamtökin hafa kallað eftir, yrði högg fyrir atvinnulífið.

Yfirlæknir brjóstamiðstöðvar segir mikilvægt að kanna hvort konur treysta heilbrigðiskerfinu þegar kemur að skimunum.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×