Kvöldfréttir Stöðvar 2 Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. september 2022 18:01 Kvöldfréttirnar eru á sínum stað klukkan 18:30. Við hefjum fréttatímann á beinni útsendingu frá fréttamanni okkar Kristínu Ólafsdóttur sem er stödd í Lundúnum og fylgdist þar með útför Elísabetar annarrar Bretlandsdrottningar. Hún mun fara yfir daginn og sýna frá spjalli sínu við breska hermenn og íslensku forsetahjónin. Svo kíkjum við heim þar sem aðalmeðferð í einu umfangsmesta fíkniefnamáli í Íslandssögunni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Það er tengt gríðarstóru peningaþvættismáli sem er nú til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Þrjár konur sem voru á lista Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor hafa sakað samflokksmann sinn, Hjörleif Hallgrímsson Herbertsson, um kynferðislega áreiti og óviðeigandi hegðun í sinn garð. Þær segja tvo menn í forystu flokksins á Akureyri hafa reynt að hylma yfir málið. Þær héldu blaðamannafund í dag og tjáðu sig í fyrsta skipti um ásakanirnar við fjölmiðla frá því að þær stigu fram í síðustu viku. Forstjóri Icelandair segir félagið þurfa að gera betur í innanlandsflugi. Hann var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra í dag. Og við ræðum við Kristján Svan Eymundsson, sigurvegara Bakgarðshlaupsins, sem hljóp yfir 200 kílómetra um helgina. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira
Svo kíkjum við heim þar sem aðalmeðferð í einu umfangsmesta fíkniefnamáli í Íslandssögunni fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Það er tengt gríðarstóru peningaþvættismáli sem er nú til rannsóknar hjá héraðssaksóknara. Þrjár konur sem voru á lista Flokks fólksins fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri í vor hafa sakað samflokksmann sinn, Hjörleif Hallgrímsson Herbertsson, um kynferðislega áreiti og óviðeigandi hegðun í sinn garð. Þær segja tvo menn í forystu flokksins á Akureyri hafa reynt að hylma yfir málið. Þær héldu blaðamannafund í dag og tjáðu sig í fyrsta skipti um ásakanirnar við fjölmiðla frá því að þær stigu fram í síðustu viku. Forstjóri Icelandair segir félagið þurfa að gera betur í innanlandsflugi. Hann var boðaður á fund sveitarstjórnarfulltrúa á Norðurlandi eystra í dag. Og við ræðum við Kristján Svan Eymundsson, sigurvegara Bakgarðshlaupsins, sem hljóp yfir 200 kílómetra um helgina.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Pilturinn er fundinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Sjá meira