Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Ólga meðal presta, ráðning þjóðminjavarðar, fjárlög og loftslagsmálin verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Arnaldur Bárðarson, formaður Prestafélags Íslands, segir kröfu kvenpresta um afsögn hans byggja á lygum.

Óánægja fyrrverandi starfsmanna Listasafns Íslands með Hörpu Þórsdóttur safnstjóra er til skoðunar í menningarráðuneytinu.

Forsætisráðherra segir réttlætismál að þeir sem einungis hafa fjármagnstekjur greiði útsvar til sveitarfélaga.

Veðurfræðingur segir að þrátt fyrir metnaðarfull áform sé mælanlegur árangur af loftslagsaðgerðum stjórnvalda enginn.

Aron Einar Gunnarsson mun líklega snúa aftur í A landslið karla í dag, þegar nýr hópur verður kynntur til leiks.

Þetta og fleira í hádegisfréttum klukkan 12.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×