Ellefu klukkustunda bið í sjö kílómetra langri röð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2022 07:35 Þúsundir bíða í röð eftir því að geta vottað drottningunni virðingu sína. AP/Christophe Ena Biðin eftir því að votta Elísabetu Bretadrottningu virðingu sína í Westminster Abbey er nú um ellefu klukkustundir og telur röðin sjö kílómetra. Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna. Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fleiri fréttir Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Sjá meira
Karl Bretakonungur mun ferðast til Wales í dag til að vera viðstaddur minningarathöfn um Elísabetu og taka á móti trúarleiðtogum í Buckingham-höll eftir það. Þá munu hann og systkini hans standa heiðursvörð um kistu móður sinnar í kvöld. Útför drottningarinnar fer fram í Westminster Abbey á mánudag. Að henni lokinni mun konungsfjölskyldan koma saman í Windsor. Þar verður Elísabet lögð til hinstu hvílu við hlið eiginmanns síns Filippusar í kapellu fjölskyldunnar. Kapellan var reist þegar faðir hennar, Georg sjötti, lést. Yfir tvöþúsund manns verða viðstaddir útförina í Westminster Abbey, sem mun enda á tveggja mínútna þögn. Allri flugumverð um Heathrow hefur verið frestað 15 mínútum fyrir og eftir hina tveggja mínútnu þögn. Fregnir hafa borist af því að Harry, sonur Karls og hertogi af Sussex, fái að klæðast herklæðum sínum þegar barnabörn Elísabetar standa heiðursvörð við kistu ömmu sinnar á laugardagskvöld. Áður hafði verið gert ráð fyrir því að hann yrði í hefðbundnum sorgarklæðum þar sem hann hefur sagt sig frá opinberum skyldum sínum. Breskir miðlar segja almenna skynsemi hins vegar hafa náð yfirhöndinni og benda á að Harry hafi þjónað í hernum og unnið ötullega að málefnum hermanna.
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fleiri fréttir Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Sjá meira