Ragnar Þór hyggst sækjast eftir forsetaembættinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. september 2022 10:13 Ragnar Þór ætlar fram. vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hyggst bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi sambandsins í október. Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest en það var Kjarninn sem sagði fyrst frá. Kjarninn segir Ragnar hafa greint stjórn VR frá ákvörðuninni í gærkvöldi og starfsmönnum VR í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir Ragnar Þór ráð fyrir að hætta sem formaður VR nái hann kjöri sem forseti ASÍ. Ragnar Þór var endurkjörinn formaður VR til tveggja ára í mars 2021. Ragnar hefur ítrekað sagt við fjölmiðla að hann myndi ekki taka ákvörðun um framboð fyrr en það lægi fyrir hvort ASÍ væri viðbjargandi yfir höfuð. Forsvarsmenn VR og fleiri félaga hafa talað um að „lýðræðisvæða“ þurfi sambandið. Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, greindi frá því 10. ágúst síðastliðinn að hún hefði ákveðið að segja af sér. Sagðist hún ekki treysta sér að sinna embættinu áfram og vísaði til samskipta við „ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins“ og blokkamyndunar sem hefði átt sér stað. Ljóst var að Drífa var þarna að tala um Ragnar Þór og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem höfðu verið afar gagnrýnin á störf hennar og þátt ASÍ í kjarabaráttu launafólks. Nýr forseti ASÍ verður kjörinn á þingi sambandsins í október. ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira
Þetta hefur fréttastofa fengið staðfest en það var Kjarninn sem sagði fyrst frá. Kjarninn segir Ragnar hafa greint stjórn VR frá ákvörðuninni í gærkvöldi og starfsmönnum VR í morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu gerir Ragnar Þór ráð fyrir að hætta sem formaður VR nái hann kjöri sem forseti ASÍ. Ragnar Þór var endurkjörinn formaður VR til tveggja ára í mars 2021. Ragnar hefur ítrekað sagt við fjölmiðla að hann myndi ekki taka ákvörðun um framboð fyrr en það lægi fyrir hvort ASÍ væri viðbjargandi yfir höfuð. Forsvarsmenn VR og fleiri félaga hafa talað um að „lýðræðisvæða“ þurfi sambandið. Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, greindi frá því 10. ágúst síðastliðinn að hún hefði ákveðið að segja af sér. Sagðist hún ekki treysta sér að sinna embættinu áfram og vísaði til samskipta við „ýmsa kjörna fulltrúa innan sambandsins“ og blokkamyndunar sem hefði átt sér stað. Ljóst var að Drífa var þarna að tala um Ragnar Þór og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem höfðu verið afar gagnrýnin á störf hennar og þátt ASÍ í kjarabaráttu launafólks. Nýr forseti ASÍ verður kjörinn á þingi sambandsins í október.
ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Sjá meira