Milan ekki í vandræðum með Zagreb | Jafnt í Póllandi Atli Arason skrifar 15. september 2022 00:51 Oliver Giroud var á meðal markaskorara gegn Zagreb. Jonathan Moscrop/Getty Images AC Milan vann sterkan 3-1 sigur á Dinamo Zagreb í E-riðli Meistaradeildar Evrópu á meðan Shaktar Donetsk og Celtic gerðu 1-1 jafntefli í Varsjá. Oliver Giroud kom AC Milan yfir með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Alexis Saelemaekers tvöfaldaði svo forskotið stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Mislav Orsic, leikmaður Zagreb, tókst þó að gera leikinn aftur spennandi með marki á 56. mínútu eftir undirbúning Bruno Petkovic. Var þetta annað mark Orsic í Meistaradeildinni en hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Chelsea í fyrstu umferð. Spennan var þó ekki mikill þar sem varamaðurinn Tommaso Pobega gulltryggði sigur Milan með þriðja marki liðsins á 77. mínútu og þar við sat. Með sigrinum fer Milan á topp E-riðils með fjögur stig á meðan Dinamo Zagreb er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Salzburg og Chelsea mætast í hinni viðureign E-riðls síðar í kvöld. Vegna stríðsins í Úkraínu getur Shaktar Donetsk ekki spilað heimaleiki sína á sínum heimavelli í Donetsk. Þess í stað tók liðið á móti Celtic á Wojska Polskiego vellinum í Varsjá í Póllandi. Gestirnir frá Skotlandi komust yfir strax á 10. mínútu með sjálfsmarki Artem Bondarenko. Shakhtar jafnaði þó leikinn á 29. mínútu með marki Mykhailo Mudryk en ekki var meira skorað og Shakhtar er því í efsta sæti F-riðls með fjögur stig. Celtic er á sama tíma í þriðja sæti með eitt stig. Real Madrid og RB Leipzig mætast svo síðar í kvöld en eftir leikslok þar verða öll lið búin að leika tvo leiki. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Oliver Giroud kom AC Milan yfir með marki úr vítaspyrnu rétt fyrir leikhlé. Alexis Saelemaekers tvöfaldaði svo forskotið stuttu eftir að síðari hálfleikur hófst. Mislav Orsic, leikmaður Zagreb, tókst þó að gera leikinn aftur spennandi með marki á 56. mínútu eftir undirbúning Bruno Petkovic. Var þetta annað mark Orsic í Meistaradeildinni en hann skoraði eina markið í sigri liðsins á Chelsea í fyrstu umferð. Spennan var þó ekki mikill þar sem varamaðurinn Tommaso Pobega gulltryggði sigur Milan með þriðja marki liðsins á 77. mínútu og þar við sat. Með sigrinum fer Milan á topp E-riðils með fjögur stig á meðan Dinamo Zagreb er með þrjú stig eftir tvær umferðir. Salzburg og Chelsea mætast í hinni viðureign E-riðls síðar í kvöld. Vegna stríðsins í Úkraínu getur Shaktar Donetsk ekki spilað heimaleiki sína á sínum heimavelli í Donetsk. Þess í stað tók liðið á móti Celtic á Wojska Polskiego vellinum í Varsjá í Póllandi. Gestirnir frá Skotlandi komust yfir strax á 10. mínútu með sjálfsmarki Artem Bondarenko. Shakhtar jafnaði þó leikinn á 29. mínútu með marki Mykhailo Mudryk en ekki var meira skorað og Shakhtar er því í efsta sæti F-riðls með fjögur stig. Celtic er á sama tíma í þriðja sæti með eitt stig. Real Madrid og RB Leipzig mætast svo síðar í kvöld en eftir leikslok þar verða öll lið búin að leika tvo leiki.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira