Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Fjárlög, aðfararaðgerðir, heimilisofbeldi og ólga innan Flokks fólksins verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Þing verður sett í dag og á fimmtudag mælir fjármálaráðherra fyrir fjármálafrumvarpinu fyrir árið 2023.

Formaður VR segir fyrirhugaðar skattahækkanir koma til með að hafa bein áhrif á kröfur félagsins við komandi kjarasamningsgerð.

Þrjár konur í forystu Flokks fólksins á Akureyri saka karla innan flokksins um ömurlega framkomu, áreiti og hótanir.

Þingmaður gagnrýnir skoðanaleysi barnamálaráðherra hvað varðar aðfararaðgerðir á heilbrigðisstofnunum.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×