Brosir vitandi að amma og afi séu sameinuð á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 11:42 Harry náði ekki að vera viðstaddur er amma hans féll frá en hann var þá á leiðinni frá London til Skotlands. Getty/Chris Jackson Harry prins, barnabarn Elísabetar II, hefur sent frá sér hjartnæma yfirlýsingu í kjölfar andláts ömmu sinnar. Hann segist vera þakklátur fyrir allar minningar sínar með henni. Harry og amma hans voru ekki mjög náin síðustu ár eftir að Harry sagði sig frá öllum konunglegum skyldum sínum í kjölfar þess að hann og eiginkona hans, Meghan, vildu verða fjárhagslega sjálfstæð. Yngsta barn þeirra hjóna, Lilibet Mountbatten-Windsor, heitir þó eftir drottningunni sem var ávallt kölluð Lilibet er hún var yngri. Harry birti í dag yfirlýsingu vegna andláts ömmu sinnar þar sem hann þakkar henni fyrir allar góðu stundirnar. „Ég verð þér ávallt þakklátur fyrir alla „fyrstu hittingana“ okkar. Frá fyrstu minningum mínum af þér, frá því að ég hitti þig í fyrsta sinn er þú varst yfirmaður minn, frá því þegar þú hittir yndislegu eiginkonuna mína í fyrsta sinn og þegar þú knúsaðir elskuleg barnabarnabörn þín í fyrsta sinn,“ segir í yfirlýsingunni. You are already sorely missed, not just by us, but by the world over. And as it comes to first meetings, we now honour my father in his new role as King Charles III. Prince Harry pays tribute to the Queen and and my Commander-in-Chief : pic.twitter.com/hhLqZNQPDW— Omid Scobie (@scobie) September 12, 2022 Hann vill að orð ömmu sinnar eftir andlát eiginmanns hennar, Filippusar, fái að njóta sín um allan heim. Þá sagði hún að lífið samanstandi af síðustu stundum og fyrstu hittingum. „Við brosum vitandi að þú og afi eruð sameinuð á ný og hvílið bæði í friði,“ segir Harry að lokum. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Harry og amma hans voru ekki mjög náin síðustu ár eftir að Harry sagði sig frá öllum konunglegum skyldum sínum í kjölfar þess að hann og eiginkona hans, Meghan, vildu verða fjárhagslega sjálfstæð. Yngsta barn þeirra hjóna, Lilibet Mountbatten-Windsor, heitir þó eftir drottningunni sem var ávallt kölluð Lilibet er hún var yngri. Harry birti í dag yfirlýsingu vegna andláts ömmu sinnar þar sem hann þakkar henni fyrir allar góðu stundirnar. „Ég verð þér ávallt þakklátur fyrir alla „fyrstu hittingana“ okkar. Frá fyrstu minningum mínum af þér, frá því að ég hitti þig í fyrsta sinn er þú varst yfirmaður minn, frá því þegar þú hittir yndislegu eiginkonuna mína í fyrsta sinn og þegar þú knúsaðir elskuleg barnabarnabörn þín í fyrsta sinn,“ segir í yfirlýsingunni. You are already sorely missed, not just by us, but by the world over. And as it comes to first meetings, we now honour my father in his new role as King Charles III. Prince Harry pays tribute to the Queen and and my Commander-in-Chief : pic.twitter.com/hhLqZNQPDW— Omid Scobie (@scobie) September 12, 2022 Hann vill að orð ömmu sinnar eftir andlát eiginmanns hennar, Filippusar, fái að njóta sín um allan heim. Þá sagði hún að lífið samanstandi af síðustu stundum og fyrstu hittingum. „Við brosum vitandi að þú og afi eruð sameinuð á ný og hvílið bæði í friði,“ segir Harry að lokum.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Harry og Meghan Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31 Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53 Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Elísabet II Bretlandsdrottning er látin Elísabet önnur, drottning Bretlands er látin. Hún var 96 ára gömul. Heilsu drottningarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún lést í kastala sínum í Skotlandi. 8. september 2022 17:31
Katrín minnist Elísabetar: „Ein kona sem bjó yfir allri þessari sögu“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að andlát Elísabetar II Bretlandsdrottningar marki endalok merkilegs tímabils í sögðu Vesturlanda. Hún minnist Elísabetar, sem hún hitti árið 2019, af mikilli hlýju og segist skilja hvers vegna drottningin var jafn dáð af þjóð sinni og raun ber vitni. 8. september 2022 19:53
Elísabet verður jarðsungin 19. september Elísabet önnur Bretadrottning verður jarðsungin frá dómkirkjunni Westminster Abbey mánudaginn 19. september næstkomandi. 10. september 2022 16:15