Lögregla óskar eftir því að þeir sem búi yfir upplýsingum um meinta innbrotið eða grunsamlegar mannaferðir á svæðinu hafi samband í gegnum netfangið vestfirdir@logreglan.is eða í síma 444-0400.
Leita upplýsinga vegna meints innbrots í Tunguskógi

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar innbrot sem á að hafa átt sér stað í Tunguskógi í Skutulsfirði einhvern tímann frá klukkan níu í gærkvöldi þar til klukkan ellefu í morgun.