Innlent

Leita upp­lýsinga vegna meints inn­brots í Tungu­skógi

Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar
Lögreglan hafði í nokrru að snúast í kvöld.
Lögreglan hafði í nokrru að snúast í kvöld. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar innbrot sem á að hafa átt sér stað í Tunguskógi í Skutulsfirði einhvern tímann frá klukkan níu í gærkvöldi þar til klukkan ellefu í morgun.

Lögregla óskar eftir því að þeir sem búi yfir upplýsingum um meinta innbrotið eða grunsamlegar mannaferðir á svæðinu hafi samband í gegnum netfangið vestfirdir@logreglan.is eða í síma 444-0400.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×