Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2022 12:58 Elín Metta Jensen raðaði inn mörkum fyrir Ísland í síðustu undankeppni, fyrir EM í Englandi, en hefur ekki náð sér á strik í sumar. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
Allir leikmenn íslenska hópsins eru við hestaheilsu og tilbúnir að spila við Hvít-Rússa á Laugardalsvelli á morgun. Þorsteinn var spurður út í umræðuna um Elínu Mettu Jensen, á blaðamannafundi í dag, en valið á henni í landsliðshópinn hefur verið gagnrýnt í ljósi frammistöðu hennar og minni spilamennsku en áður hjá Val í sumar. Elín Metta var markahæsti leikmaður Íslands í síðustu undankeppni stórmóts, þegar Ísland tryggði sig inn á EM í Englandi, en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á knattspyrnuvellinum á þessu ári. Þorsteinn er engu að síður sannfærður um að valið á þessum 27 ára gamla framherja hafi verið rétt. „Ég er búinn að svara þessari spurningu og sagðist treysta öllum leikmönnum til þess að spila. Umræða um hana er bara einhver umræða sem á sér stað úti í bæ og fólk verður bara að svara fyrir það sjálft og segja sína skoðun á því. Mér er drullusama og þetta skiptir mig engu máli. Ég hef trú á þessum hópi sem ég vel. Ekkert annað,“ sagði Þorsteinn. Klippa: Þorsteinn um valið á Elínu Mettu Þorsteinn sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag ásamt Söru Björk Gunnarsdóttur landsliðsfyrirliða. Ísland mætir Hvíta-Rússlandi á morgun á Laugardalsvelli klukkan 17.30 og heldur svo til Hollands í sannkallaðan úrslitaleik um sæti á HM.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira