Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2022 22:20 Alfreð Finnbogason er genginn í raðir Lyngby. Getty/Laszlo Szirtesi Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. Alfreð æfði með Lyngby eftir að samningur hans í Þýskalandi rann út en liðið er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni og hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað. Þegar sjö umferðir eru búnar er liðið á botninum með aðeins tvö stig. Alfreð, sem á þó enn eftir að fara í læknisskoðun, skrifar undir eins árs samning við Lyngby. Eitthvað hefur gleymst að heyra í Íslendingunum er kynningarmyndbandið var sett saman því það endar á „Velkomið Finnbogason“ frekar en „Velkominn Finnbogason.“ Der mangler fortsat lægetjek og de sidste papirer, men Lyngby Boldklub er her til aften blevet enig med Alfred Finnbogason om en et-årig kontrakt. Islændingen flyver torsdag til København for lægetjek og kontraktunderskrivelse. https://t.co/bXCHsgwXvT#SammenforLyngby pic.twitter.com/homjdhf3aS— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 31, 2022 Danmörk verður áttunda landið sem Alfreð spilar í á ferli sínum. Eftir að yfirgefa Breiðablik fór hann til Lokeren í Belgíu, þaðan til Helsingborg í Svíþjóð og svo Heerenveen í Hollandi. Næst lá leiðin til Real Sociedad á Spáni og svo Olympiacos í Grikklandi áður en hann endaði hjá Augsburg. Alfreð á að baki 61 A-landsleik fyrir íslenska landsliðið og hefur skorað í þeim 15 mörk. Hann tók nýverið fyrir að landsliðsskórnir væru farnir upp í hillu og ef skrokkurinn er í lagi þá er Alfreð meira en til í að spila fyrir Íslands hönd ef kallið kemur. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00 „Er heill núna en út af nokkrum ástæðum gaf ég ekki kost á mér“ Sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason segist alls ekki hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir að aðstæður undanfarin tvö ár ekki hafa boðið upp á að taka þátt í verkefnum íslenska landsliðsins. 16. júní 2022 14:30 Meiddist illa á hné skömmu fyrir HM og hefði í raun ekki átt að spila á mótinu Alfreð Finnbogason meiddist illa á hné skömmu fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fór í Rússlandi sumarið 2018. Hann spilaði í gegnum sársaukann en segir meiðslin hafa haft áhrif á feril sinn í töluvert langan tíma eftir að móti lauk. 16. júní 2022 07:00 Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. 15. júní 2022 13:33 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Alfreð æfði með Lyngby eftir að samningur hans í Þýskalandi rann út en liðið er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni og hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað. Þegar sjö umferðir eru búnar er liðið á botninum með aðeins tvö stig. Alfreð, sem á þó enn eftir að fara í læknisskoðun, skrifar undir eins árs samning við Lyngby. Eitthvað hefur gleymst að heyra í Íslendingunum er kynningarmyndbandið var sett saman því það endar á „Velkomið Finnbogason“ frekar en „Velkominn Finnbogason.“ Der mangler fortsat lægetjek og de sidste papirer, men Lyngby Boldklub er her til aften blevet enig med Alfred Finnbogason om en et-årig kontrakt. Islændingen flyver torsdag til København for lægetjek og kontraktunderskrivelse. https://t.co/bXCHsgwXvT#SammenforLyngby pic.twitter.com/homjdhf3aS— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 31, 2022 Danmörk verður áttunda landið sem Alfreð spilar í á ferli sínum. Eftir að yfirgefa Breiðablik fór hann til Lokeren í Belgíu, þaðan til Helsingborg í Svíþjóð og svo Heerenveen í Hollandi. Næst lá leiðin til Real Sociedad á Spáni og svo Olympiacos í Grikklandi áður en hann endaði hjá Augsburg. Alfreð á að baki 61 A-landsleik fyrir íslenska landsliðið og hefur skorað í þeim 15 mörk. Hann tók nýverið fyrir að landsliðsskórnir væru farnir upp í hillu og ef skrokkurinn er í lagi þá er Alfreð meira en til í að spila fyrir Íslands hönd ef kallið kemur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir „Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00 Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00 „Er heill núna en út af nokkrum ástæðum gaf ég ekki kost á mér“ Sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason segist alls ekki hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir að aðstæður undanfarin tvö ár ekki hafa boðið upp á að taka þátt í verkefnum íslenska landsliðsins. 16. júní 2022 14:30 Meiddist illa á hné skömmu fyrir HM og hefði í raun ekki átt að spila á mótinu Alfreð Finnbogason meiddist illa á hné skömmu fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fór í Rússlandi sumarið 2018. Hann spilaði í gegnum sársaukann en segir meiðslin hafa haft áhrif á feril sinn í töluvert langan tíma eftir að móti lauk. 16. júní 2022 07:00 Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. 15. júní 2022 13:33 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
„Hann er einhver sem ungu leikmennirnir geta lært mikið af“ Alfreð Finnbogason æfir þessa dagana með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. 6. júlí 2022 12:00
Alfreð æfir með Lyngby: Gæti spilað síðar í vikunni Alfreð Finnbogason æfir með lærisveinum Freys Alexanderssonar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby. Gæti Alfreð spilað æfingaleik með liðinu á föstudaginn kemur. 5. júlí 2022 09:00
„Er heill núna en út af nokkrum ástæðum gaf ég ekki kost á mér“ Sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason segist alls ekki hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir að aðstæður undanfarin tvö ár ekki hafa boðið upp á að taka þátt í verkefnum íslenska landsliðsins. 16. júní 2022 14:30
Meiddist illa á hné skömmu fyrir HM og hefði í raun ekki átt að spila á mótinu Alfreð Finnbogason meiddist illa á hné skömmu fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fór í Rússlandi sumarið 2018. Hann spilaði í gegnum sársaukann en segir meiðslin hafa haft áhrif á feril sinn í töluvert langan tíma eftir að móti lauk. 16. júní 2022 07:00
Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. 15. júní 2022 13:33