Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. ágúst 2022 13:06 Mikil stemming er á Hvolsvelli á kjötsúpuhátíðinni 2022 Aðsend Þeir, sem elska íslenska kjötsúpu með miklu kjöti í ættu að drífa sig á Hvolsvöll því þar fer fram Kjötsúpuhátíð alla helgina. Kjötsúpurölt var í þorpinu í gærkvöldi og í dag býður Sláturfélag Suðurlands heimamönnum og gestum þeirra upp á kjötsúpu eins og hver vill. Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er bæjarhátíð íbúa þar og í sveitunum í kring en hátíðin hefur ekki verið haldin síðustu tvö ár vegna Covid. Nú er öllu tjaldað til, byrjað var á fimmtudaginn og hátíðinni lýkur seinnipartinn á morgun. Árný Lára Karvelsdóttir er markað- og kyningarfulltrúi Rangárþings eystra. „Í gærkvöldi vorum við með hið margrómaða súpurölt þar sem að íbúar og fyrirtæki buðu heim. Það var bara fullt af fólki á ferð um þorpið og gríðarlega góðar súpur, sem hægt var að smakka,“ segir Árný. Súpurölt fór fram í gærkvöldi, sem tókst einstaklega vel.Aðsend Árný Lára segir að dagskráin í dag verði glæsileg og fyrir alla fjölskylduna. „Já, við ætlum að vera með íþróttaálfinn og BMX brós og svo ætlum við vera með vatnbolta, sem er fótbolti með slökkviliðsslöngum eða brunaslöngum. Svo er Suðurlands Jazz hjá okkur og stórtónleikar í kvöld með nokkur vel völdum tónlistarmönnum, þar á meðal honum Stefáni Hilmarssyni. Og svo eru heimakonur, Valborg Ólafs, Sæbjörg Eva og Maríanna Másdóttir, það má eiginlega ekki missa af þessu. Svo erum við með brennu og flugeldasýningu.“ Og núna eftir hádegi ætlar Sláturfélag Suðurlands að bjóða öllum upp á ókeypis kjötsúpu á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En verður örugglega nóg kjöt í súpunni? „100 prósent, sunnlenskt gæðakjöt,“ segir Árný hlægjandi. Þorpið er mjög vel skreytt í tilefni af hátíðinni.Aðsend Rangárþing eystra Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli er bæjarhátíð íbúa þar og í sveitunum í kring en hátíðin hefur ekki verið haldin síðustu tvö ár vegna Covid. Nú er öllu tjaldað til, byrjað var á fimmtudaginn og hátíðinni lýkur seinnipartinn á morgun. Árný Lára Karvelsdóttir er markað- og kyningarfulltrúi Rangárþings eystra. „Í gærkvöldi vorum við með hið margrómaða súpurölt þar sem að íbúar og fyrirtæki buðu heim. Það var bara fullt af fólki á ferð um þorpið og gríðarlega góðar súpur, sem hægt var að smakka,“ segir Árný. Súpurölt fór fram í gærkvöldi, sem tókst einstaklega vel.Aðsend Árný Lára segir að dagskráin í dag verði glæsileg og fyrir alla fjölskylduna. „Já, við ætlum að vera með íþróttaálfinn og BMX brós og svo ætlum við vera með vatnbolta, sem er fótbolti með slökkviliðsslöngum eða brunaslöngum. Svo er Suðurlands Jazz hjá okkur og stórtónleikar í kvöld með nokkur vel völdum tónlistarmönnum, þar á meðal honum Stefáni Hilmarssyni. Og svo eru heimakonur, Valborg Ólafs, Sæbjörg Eva og Maríanna Másdóttir, það má eiginlega ekki missa af þessu. Svo erum við með brennu og flugeldasýningu.“ Og núna eftir hádegi ætlar Sláturfélag Suðurlands að bjóða öllum upp á ókeypis kjötsúpu á miðbæjartúninu á Hvolsvelli. En verður örugglega nóg kjöt í súpunni? „100 prósent, sunnlenskt gæðakjöt,“ segir Árný hlægjandi. Þorpið er mjög vel skreytt í tilefni af hátíðinni.Aðsend
Rangárþing eystra Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira