„Ég drep þig ef þú meiðir Messi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 15:00 Agüero vill að ekkert komi fyrir Messi félaga sinn. Alexandre Schneider/Getty Images Fyrrum fótboltamaðurinn Sergio Agüero sendi skýr skilaboð til fyrrum félaga síns í argentínska landsliðinu eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í gær. Agüero er 34 ára gamall og neyddist til að leggja skóna á hilluna í fyrra, skömmu eftir að hafa samið við stórlið Barcelona. Hann fann fyrir hjartsláttartruflunum í miðjum leik í október í fyrra og staðfesti að hann væri hættur í desember. Kappinn er virkur á samfélagsmiðlum, þá sér í lagi myndbandsmiðlinum Twitch, þar sem hann var í beinni útsendingu á meðan drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór fram. Paris Saint-Germain, félag Lionels Messi, sem lék um árabil með Agüero í argentínska landsliðinu dróst þar í riðil með Benfica frá Portúgal. Með Benfica leikur Nicolás Otamendi, sem hefur einnig leikið með argentínska landsliðinu undanfarin ár, og var liðsfélagi Agüero hjá Manchester City. Agüero og Otamendi unnu þónokkra titla saman hjá Manchester City.Michael Regan/Getty Images Agüero sendi skýr skilaboð til Otamendi eftir að liðin drógust saman. „Gerðu það ekki meiða Messi, Otamendi, ég mun drepa þig. Það er heimsmeistaramót fram undan,“ sagði Agüero í útsendingunni í gær. Líkt og hann bendir á tekur Argentína þátt á HM sem hefst í lok nóvember í Katar, þar sem gera má ráð fyrir að bæði Messi og Otamendi verði í leikmannahópnum. Argentína er í C-riðli keppninnar með Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Fyrsti leikur liðsins er við Sáda þann 22. nóvember. A reação de Agüero ao ver PSG e Benfica no mesmo grupo da Champions: Não me lesiones o Messi, Otamendi, que eu mato-te... Vem aí o Mundial pic.twitter.com/Rgm2Uhu0kY— B24 (@B24PT) August 26, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira
Agüero er 34 ára gamall og neyddist til að leggja skóna á hilluna í fyrra, skömmu eftir að hafa samið við stórlið Barcelona. Hann fann fyrir hjartsláttartruflunum í miðjum leik í október í fyrra og staðfesti að hann væri hættur í desember. Kappinn er virkur á samfélagsmiðlum, þá sér í lagi myndbandsmiðlinum Twitch, þar sem hann var í beinni útsendingu á meðan drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór fram. Paris Saint-Germain, félag Lionels Messi, sem lék um árabil með Agüero í argentínska landsliðinu dróst þar í riðil með Benfica frá Portúgal. Með Benfica leikur Nicolás Otamendi, sem hefur einnig leikið með argentínska landsliðinu undanfarin ár, og var liðsfélagi Agüero hjá Manchester City. Agüero og Otamendi unnu þónokkra titla saman hjá Manchester City.Michael Regan/Getty Images Agüero sendi skýr skilaboð til Otamendi eftir að liðin drógust saman. „Gerðu það ekki meiða Messi, Otamendi, ég mun drepa þig. Það er heimsmeistaramót fram undan,“ sagði Agüero í útsendingunni í gær. Líkt og hann bendir á tekur Argentína þátt á HM sem hefst í lok nóvember í Katar, þar sem gera má ráð fyrir að bæði Messi og Otamendi verði í leikmannahópnum. Argentína er í C-riðli keppninnar með Sádí-Arabíu, Mexíkó og Póllandi. Fyrsti leikur liðsins er við Sáda þann 22. nóvember. A reação de Agüero ao ver PSG e Benfica no mesmo grupo da Champions: Não me lesiones o Messi, Otamendi, que eu mato-te... Vem aí o Mundial pic.twitter.com/Rgm2Uhu0kY— B24 (@B24PT) August 26, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira