Fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og vikulega fjarráðgjöf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2022 07:16 Fangelsið Kvíabryggja. Myndin er úr safni. Vísir/Egill Til stendur að taka upp nýtt fyrirkomulag námsráðgjafar á Kvíabryggju í byrjun annar. Markmiðið er að nýta það fjármagn sem Fjölbrautaskólinn á Suðurlandi fær frá ríkinu betur. Þetta segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSU í samtali við Fréttablaðið. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur gagnrýnt FSU harðlega fyrir að fella niður stöðu námsráðgjafa á Kvíabryggju. Hann kallar eftir heildarendurskoðun á menntamálum fanga. Olga segir FSU fá fjármagn sem nemur einu stöðugildi námsráðgjafa fanga í fangelsum landsins. Síðust ár hafi hins vegar verið bætt í og aukið við ráðgjöfina sem nemur 10 prósentum með því að kaupa þjónustu af Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Að sögn Olgu var lítil nýting á námsráðgjafanum á Kvíabryggju á síðasta ári og þá fékkst ekki fjármagn til að reka fyrrnefnda viðbót. Það fyrirkomulag verður nú tekið upp að fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og þá verða fastir vikulegir tímar í fjarráðgjöf. Olga er sammála Guðmundi um nýja stefnumótun. „FSu hefur fengið fjármagn til kennslu og námsráðgjafar í fangelsum í áratugi, því miður hefur það fjármagn ekki alltaf dugað okkur. Þingmenn á Suðurlandi hafa á stundum tekið málið upp á þingi en ekki hefur tekist að marka skýra stefnu um þetta mikilvæga mál.“ Ítarlega frétt um málið má finna í Fréttablaðinu í dag. Fangelsismál Skóla - og menntamál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur gagnrýnt FSU harðlega fyrir að fella niður stöðu námsráðgjafa á Kvíabryggju. Hann kallar eftir heildarendurskoðun á menntamálum fanga. Olga segir FSU fá fjármagn sem nemur einu stöðugildi námsráðgjafa fanga í fangelsum landsins. Síðust ár hafi hins vegar verið bætt í og aukið við ráðgjöfina sem nemur 10 prósentum með því að kaupa þjónustu af Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Að sögn Olgu var lítil nýting á námsráðgjafanum á Kvíabryggju á síðasta ári og þá fékkst ekki fjármagn til að reka fyrrnefnda viðbót. Það fyrirkomulag verður nú tekið upp að fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og þá verða fastir vikulegir tímar í fjarráðgjöf. Olga er sammála Guðmundi um nýja stefnumótun. „FSu hefur fengið fjármagn til kennslu og námsráðgjafar í fangelsum í áratugi, því miður hefur það fjármagn ekki alltaf dugað okkur. Þingmenn á Suðurlandi hafa á stundum tekið málið upp á þingi en ekki hefur tekist að marka skýra stefnu um þetta mikilvæga mál.“ Ítarlega frétt um málið má finna í Fréttablaðinu í dag.
Fangelsismál Skóla - og menntamál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira