Rauðpanda kom eins og kraftaverk í heiminn mánuði eftir dauða föðurins Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. ágúst 2022 09:00 Litli rauði, sem er samt grár, sefur vært. Paradise Wildlife Park Fæðingu rauðpöndu í dýragarði í Bretlandi í síðasta mánuði hefur verið lýst sem kraftaverki. Bæði vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og af því að faðir dýrsins lést fyrir mánuði síðan eftir margra ára æxlunarátak dýragarðsins. Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar. Dýr Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Unginn fæddist í dýragarðinum Paradise Wildlife Park í Hertfordskíri og hefur fengið viðurnefnið „Litli rauði“ á meðan hann bíður eftir að fara í skoðun hjá dýralækni. Forráðamenn dýragarðsins hafa lýst fæðingu ungans sem „kraftaverki“ fyrir foreldra hans, móðurina Tilly og föðurinn Nam Pang sem lést fyrir aðeins mánuði síðan. Foreldrunum hafði verið parað saman sem hluta af alþjóðlegu æxlunarverkefni en undanfarin fjögur ár hafði þeim ekki tekist að geta barns. Forráðamennirnir tóku eftir því að tveimur vikum eftir dauða Nam Pang hafi Tilly farið að búa sér til hreiður. Fullvaxta rauðpanda að klifra á grein í Oxfordskíri.Getty/Chris George Rauðpanda, bjarnköttur eða kattbjörn Fæðingu hans hefur verið fagnað innilega af dýraverndunarsinnum vegna þess að rauðpöndur eru í útrýmingarhættu og telur stofn þeirra aðeins um 2.500 einstaklinga í heiminum. Önnur mynd af kraftaverka-unganum krúttlega.Paradise Wildlife Park Rauðpöndur eru upprunalegar í Himalaja-fjöllum og suðvesturhluta Kína en stofn þeirra hefur skroppið saman vegna ágangs manna. Þrátt fyrir að kallast rauðpöndur er tegundin skyldari þvottabjörnum og hreysiköttum en venjulegum pandabjörnum. Þess vegna er tegundin gjarnan nefnd bjarnköttur eða kattbjörn. Rauðpöndu-heitið er hins vegar til komið vegna þess að tegundin borðar bambus, rétt eins og svarthvítu pöndurnar.
Dýr Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira