Enginn biðlisti í leikskólann á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. ágúst 2022 08:31 Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd, sem vill hvergi annars staðar búa enda segir hún Skagaströnd frábæran stað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum á Skagaströnd er að fjölga en það gerist hægt. Kona, sem flutti á staðinn fyrir þremur árum segir að staðurinn sé friðsæll og náttúran allt í kringum þorpið sé yndisleg. Börn eru tekin níu mánaða inn í leikskólann og þar er engin biðlisti. „Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
„Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira