Enginn biðlisti í leikskólann á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. ágúst 2022 08:31 Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd, sem vill hvergi annars staðar búa enda segir hún Skagaströnd frábæran stað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Íbúum á Skagaströnd er að fjölga en það gerist hægt. Kona, sem flutti á staðinn fyrir þremur árum segir að staðurinn sé friðsæll og náttúran allt í kringum þorpið sé yndisleg. Börn eru tekin níu mánaða inn í leikskólann og þar er engin biðlisti. „Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
„Þetta er bara frábær staður, hér er mikið líf og fjör og gott að vera,“ segir Helena Mara Velemir íbúi á Skagaströnd aðspurð hvernig sé að búa á staðnum. Helena er Skagstrendingur í húð og hár en hún flutti af staðnum í þrjú ár á höfuðborgarsvæðið en var fljót að snúa til baka. Hún segir að það sé svo margt gott við staðinn. „Ég myndi segja að það væri náttúran, kyrrðin, friðsældin og bara lítið samfélag, hér þekkja allir alla, það er voðalega notalegt stundum. Okkur er að fjölga en það gerist hægt en okkur er að fjölga já. Ég hvet fólk til að flytja til okkar, hér eru alltaf mikil ævintýri og ef fólk er fyrir ævintýri þá er þetta staðurinn,“ segir Helenda og hlær. Helena segir að það sér einstaklega gott að ala upp börn á Skagaströnd og það sé engin biðlisti á leikskólann en þar komast börn níu mánaða inn. En framtíð Skagastrandar, hver er hún? „Ég vona bara að Skagaströnd eigi eftir að stækka og hér eigi eftir að koma fleiri fyrirtæki og verði byggð fleiri húsnæði.“ Einn af flottu veitingastöðunum á Skagaströnd var opnaður á þjóðhátíðardaginn á síðasta ári og hefur gengið mjög vel. Hann heitir Harbour. „Við bjóðum upp á allskonar mat, við erum með allt frá pizzum í hamborgara niður í nýsteiktan fisk,“ segir Stefán Sveinsson íbúi á Skagaströnd og annar eigandi staðarins. Harbour er vinsæll veitingastaður á Skagaströnd.Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefán er líka mjög hrifin af því að eiga heima á Skagaströnd eins og Helena. „Það er veðrið, stutt til Reykjavíkur og stutt til Akureyrar, góð staðsetning og skemmtilegt fólk.“ Stefán Sveinsson er allt í öllu á Skagaströnd og segir nánast alltaf gott veður á staðnum. Þá sé stutt að skreppa til Reykjavíkur eða Akureyrar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira