Miklu meiri aðsókn í Vök en reiknað var með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. ágúst 2022 21:06 Hressar konur, sem njóta þess að vera í Vök og eiga góða stund saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona. Bjórinn á staðnum er bruggaður upp úr jarðhitavatni svæðisins. „Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
„Heyrðu, það gengur mjög vel, nú erum við næstum því búin að vera opin í þrjú ár og það gengur bara vonum framar. Við erum í rauninni komin ár fram yfir áætlun miðað við hvað við héldum að við myndum standa í dag,“ segir Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök. Frábærar fréttir, allt á blússandi siglingu í Vök enda staðurinn einn af þeim vinsælustu á Austurlandi hjá ferðamönnum og ekki síður heimamönnum. 30 starfsmenn vinna á staðnum. Um tvö hundruð þúsund gestir hafa heimsótt Vök baths við Egilsstaði frá því að staðurinn opnaði fyrir tæpum þremur árum. Það er miklu meiri aðsókn en eigendur staðarins þorðu nokkurn tímann að vona.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það sem ég myndi segja að standi upp úr hér að við erum með eina vottaða jarðhitavatnið á landinu. Við erum líka að brugga bjór upp úr vatninu í samvinnu við Austra brugghús og náttúrulega tengingin við Urriðavatn. Við erum með þrjá stiga þar sem þú getur labbað, stokkið eða farið ofan í vatnið í stiga og þá færðu þessa náttúrulegu vellíðunartilfinningu þegar þú ferð ofan í. Blóðflæði eykst og svo kemur þú í heita og þá kemur mjög skemmtileg tilfinning í líkamann og þú finnur alveg áhrif af því í nokkra klukkutíma,“ segir Aðalheiður enn fremur. Aðalheiður segir að nú sé verið að skoða mjög skemmtilega hluti með arkitektum varðandi stækkun staðarins þótt hún vilji ekki upplýsa neitt meira um það að svo stöddu. Lítill fugl hvíslaði hótel við staðinn en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vök, sem er að sjálfsögðu mjög ánægð með aðsóknina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíðan
Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent