Segja of snemmt að útiloka byggingu flugvallar í Hvassahrauni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2022 07:25 Dagur og Einar virðast samstíga í flugvallarmálum. Vísir/Vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segja báðir rétt að bíða eftir niðurstöðum áhættumats Veðurstofu Íslands vegna flugvallar í Hvassahrauni; of snemmt sé að útiloka þann möguleika. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra sagði á dögunum að það kæmi varla lengur til greina að byggja flugvöll í Hvassahrauni í ljósi yfirlýsinga sérfræðinga um nýtt gostímabil á Reykjanesi. Dagur segir þennan möguleika hins vegar alls ekki úr myndinni. „Ég tek alls ekki undir með þeim sem hafa geyst fram í þessari umræðu og sagt að allar framtíðarfjárfestingar í innviðum á Reykjanesi séu úr sögunni,“ segir borgarstjóri. Undir þetta tekur Einar en segir hins vegar skynsamlegt að skoða einnig aðra kosti sem fyrst. „Óháð því hvað menn vilja gera með Reykjavíkurflugvöll og þá starfsemi sem þar er þá er mikilvægt að koma upp öflugum varaflugvelli á suðvesturhorninu,“ segir hann. Um sé að ræða tvö aðskilin mál. Reykjavík Fréttir af flugi Eldgos og jarðhræringar Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Borgarstjórn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra sagði á dögunum að það kæmi varla lengur til greina að byggja flugvöll í Hvassahrauni í ljósi yfirlýsinga sérfræðinga um nýtt gostímabil á Reykjanesi. Dagur segir þennan möguleika hins vegar alls ekki úr myndinni. „Ég tek alls ekki undir með þeim sem hafa geyst fram í þessari umræðu og sagt að allar framtíðarfjárfestingar í innviðum á Reykjanesi séu úr sögunni,“ segir borgarstjóri. Undir þetta tekur Einar en segir hins vegar skynsamlegt að skoða einnig aðra kosti sem fyrst. „Óháð því hvað menn vilja gera með Reykjavíkurflugvöll og þá starfsemi sem þar er þá er mikilvægt að koma upp öflugum varaflugvelli á suðvesturhorninu,“ segir hann. Um sé að ræða tvö aðskilin mál.
Reykjavík Fréttir af flugi Eldgos og jarðhræringar Reykjavíkurflugvöllur Keflavíkurflugvöllur Borgarstjórn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Fleiri fréttir Leita manns sem er grunaður um stunguárás Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira