Sævar Atli fullkomnaði frábæra endurkomu Lyngby Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 20:01 Sævar Atli kom inn af bekknum og skoraði jöfnunarmark Lyngby. Twitter/@LyngbyBoldklub Íslendingalið Lyngby gerði 3-3 jafntefli á heimavelli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Liðið lenti 3-0 undir en kom til baka. Lyngby leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar en félagið er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Ærið verkefni beið liðsins í kvöld er Midtjylland, sem hlaut silfur í deildinni í fyrra, kom í heimsókn. Midtjylland fór kröftuglega af stað en Sory Kaba koma liðinu yfir eftir fjögurra mínútna leik og Nikolas Dyhr tvöfaldaði forystuna eftir stundarfjórðungsleik. Anders Dreyer skoraði þá þriðja mark gestanna á 32. mínútu en Lasse Emil Nielsen minnkaði muninn fyrir Lyngby skömmu fyrir hlé. Freyr gerði tvær breytingar í hálfleik og þá kom Sævar Atli Magnússon inná á 55. mínútu. Þarnaaa!!! @saevaratli7 með sitt fyrsta danska úrvalsdeildarmark! 3-3 jöfnunarmark eftir að Lyngby lenti 0-3 undir. #SAM #fotboltinet pic.twitter.com/VWiGAnCsK3— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) August 5, 2022 Um sex mínútum eftir að Sævar Atli kom inn fékk Lyngby víti. Það var Mathias Kristensen sem steig á punktinn og breytti stöðunni í 3-2. Það var svo ekki fyrr en á 87. mínútu sem jöfnunarmarkið kom en þar var Sævar Atli að verki er hann kom boltanum framhjá Elíasi Rafni Ólafssyni, markverði Midtjylland, sem þurfti að sækja boltann í markið í þriðja sinn. Leiknum lauk því 3-3. Lyngby leitar enn fyrsta sigurs síns á tímabilinu en liðið er með tvö stig eftir fjóra leiki í tíunda sæti. AaB frá Álaborg og OB frá Óðinsvéum eru fyrir neðan Lyngby með eitt stig en eiga leik inni um helgina. Midtjylland er þá með fimm stig eftir fjóra leiki í sjötta sæti. Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Lyngby leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar en félagið er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Ærið verkefni beið liðsins í kvöld er Midtjylland, sem hlaut silfur í deildinni í fyrra, kom í heimsókn. Midtjylland fór kröftuglega af stað en Sory Kaba koma liðinu yfir eftir fjögurra mínútna leik og Nikolas Dyhr tvöfaldaði forystuna eftir stundarfjórðungsleik. Anders Dreyer skoraði þá þriðja mark gestanna á 32. mínútu en Lasse Emil Nielsen minnkaði muninn fyrir Lyngby skömmu fyrir hlé. Freyr gerði tvær breytingar í hálfleik og þá kom Sævar Atli Magnússon inná á 55. mínútu. Þarnaaa!!! @saevaratli7 með sitt fyrsta danska úrvalsdeildarmark! 3-3 jöfnunarmark eftir að Lyngby lenti 0-3 undir. #SAM #fotboltinet pic.twitter.com/VWiGAnCsK3— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) August 5, 2022 Um sex mínútum eftir að Sævar Atli kom inn fékk Lyngby víti. Það var Mathias Kristensen sem steig á punktinn og breytti stöðunni í 3-2. Það var svo ekki fyrr en á 87. mínútu sem jöfnunarmarkið kom en þar var Sævar Atli að verki er hann kom boltanum framhjá Elíasi Rafni Ólafssyni, markverði Midtjylland, sem þurfti að sækja boltann í markið í þriðja sinn. Leiknum lauk því 3-3. Lyngby leitar enn fyrsta sigurs síns á tímabilinu en liðið er með tvö stig eftir fjóra leiki í tíunda sæti. AaB frá Álaborg og OB frá Óðinsvéum eru fyrir neðan Lyngby með eitt stig en eiga leik inni um helgina. Midtjylland er þá með fimm stig eftir fjóra leiki í sjötta sæti.
Danski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira