Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sunna Sæmundsdóttir skrifar
Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld.
Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld.

Ekkert lát er á eldgosinu í Meradölum. Þrátt fyrir að sprungan hafi minnkað hefur ekki dregið úr kraftinum. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvum og sýnum frá sjónarspilinu við Fagradalsfjall í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Einnig verður rætt við vísindamenn, björgunarsveitarfólk og aðra sem hafa verið á ferðinni þar í dag.

Bókanir hrannast inn í ýmsar ferðir tengdar gosinu. Við förum yfir möguleg áhrif túristagossins á ferðaþjónustuna og ræðum við framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar í beinni.

Einnig verður farið yfir fyrirsjáanlegan læknaskort á landinu, við kynnum okkur nýja könnun um fyrirhugaða gjaldtöku í öll jarðgöng og kíkjum á sæþotu á Ólafsfirði.

Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.