HM von Paul Pogba lifir eftir góðar fréttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 07:30 Paul Pogba með HM bikarinn eftir sigur Frakka í úrslitaleiknum í Moskvu 2018. Getty/Matthias Hangst Franski miðjumaðurinn Paul Pogba slapp við aðgerð á hné og á því enn möguleika á að vera með titilvörn Frakka á HM í Katar í nóvember. Pogba snéri aftur til Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United en meiddist strax á hné í æfingaferð til Bandaríkjanna. It's the news Juventus fans were hoping for...Paul Pogba won't require knee surgery.Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2022 Menn óttuðust fyrst að Pogba myndi missa af HM sérstaklega ef hann þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Sérfræðingur skoðaði Pogba í gær og komst að því að á aðgerð væri ekki þörf. Pogba lék fyrsta leik Juventus á undirbúningstímabilinu á móti Chivas Guadalajara frá Mexíkó en kvartaði undan verk í hnénu eftir leikinn. Rannsóknir sýndu fram á að skemmd á liðþófa. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport segir að Pogba nægi að fara í meðhöndlun í lyftingasalnum og sundlauginni og ætti að vera kominn til baka eftir fimm vikna fjarveru. Þetta þýðir að Pogba ætti að geta unnið sér sæti í franska landsliðinu fyrir HM í Katar í nóvember. Hann var í stóru hlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018 og spilaði oftast mun betur með landsliðinu en með liði Manchester United. Paul Pogba opts to have therapy instead of surgery on his injured knee and is expected to miss five weeks.If all goes according to plan, he won't miss the World Cup pic.twitter.com/nAw3SNT8nq— B/R Football (@brfootball) August 2, 2022 HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Pogba snéri aftur til Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United en meiddist strax á hné í æfingaferð til Bandaríkjanna. It's the news Juventus fans were hoping for...Paul Pogba won't require knee surgery.Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2022 Menn óttuðust fyrst að Pogba myndi missa af HM sérstaklega ef hann þyrfti að leggjast á skurðarborðið. Sérfræðingur skoðaði Pogba í gær og komst að því að á aðgerð væri ekki þörf. Pogba lék fyrsta leik Juventus á undirbúningstímabilinu á móti Chivas Guadalajara frá Mexíkó en kvartaði undan verk í hnénu eftir leikinn. Rannsóknir sýndu fram á að skemmd á liðþófa. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport segir að Pogba nægi að fara í meðhöndlun í lyftingasalnum og sundlauginni og ætti að vera kominn til baka eftir fimm vikna fjarveru. Þetta þýðir að Pogba ætti að geta unnið sér sæti í franska landsliðinu fyrir HM í Katar í nóvember. Hann var í stóru hlutverki þegar Frakkar urðu heimsmeistarar í Rússlandi 2018 og spilaði oftast mun betur með landsliðinu en með liði Manchester United. Paul Pogba opts to have therapy instead of surgery on his injured knee and is expected to miss five weeks.If all goes according to plan, he won't miss the World Cup pic.twitter.com/nAw3SNT8nq— B/R Football (@brfootball) August 2, 2022
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira