Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 12:45 Frá Wembley í gær. vísir/Getty Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra. EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra.
EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira