Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins Valur Páll Eiríksson skrifar 1. ágúst 2022 12:45 Frá Wembley í gær. vísir/Getty Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum. Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra. EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Þónokkrir áfangar hafa unnist í kvennaknattspyrnu síðustu misseri en kvennalið Barcelona vakti ef til vill hvað mesta athygli á nýliðnum vetri. Frábær árangur liðsins á meðan karlalið félagsins var brunarústir einar hvatti fólk til þess að mæta á völlinn í stórum stíl. Tveir mest sóttu fótboltaleikir ársins voru tveir heimaleikir Barcelona en eftir úrslitaleik gærdagsins eru þrír mest sóttu fótboltleikir ársins allir úr kvennaboltanum. Flestir mættu á leik Barcelona gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg á Nývangi í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þangað mættu 91.648 manns, aðeins fleiri en mættu á leik Barcelona og Real Madríd í Meistaradeildinni, 91.553 manns. Þá fór úrslitaleikur gærdagsins upp í þriðja sæti yfir mest sóttu fótboltaviðburði ársins, er 87.192 sáu England vinna Þýskaland. Þá horfði tæplega 17 og hálf milljón manns í Englandi á leikinn í sjónvarpi, sem er um fimm sinnum fleiri en sáu vinsælasta leik ensku karladeildarinnar á síðustu leiktíð. Rúmlega þrjár og hálf milljón sáu þá leik Manchester United og Liverpool í október í fyrra.
EM 2022 í Englandi Bretland Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira