Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2022 21:30 Ísak Snær hefur verið iðinn við kolann í markaskorun í sumar. Vísir/Hulda Margrét Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. Rosenborg gekk fyrr í þessum mánuði frá kaupum á Kristali Mána Ingasyni frá Víkingi en hann gengur formlega í raðir félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 1. ágúst. Ísak Snær gekk til liðs við Blika í vetur en hafði spilað með ÍA á Akranesi í fyrra. Hann hefur spilað framar á vellinum í Kópavogi en hann gerði með Skagamönnum og hefur skorað ellefu mörk í Bestu deildinni, tvö í Mjólkurbikarnum og þrjú í Sambandsdeildinni. Rosenborg, who have just bought Kristall Máni, are also seriously interested in signing Ísak Snær from @BreidablikFC. Seems the deal won't happen until Blix's European run is concluded but it then could move very quickly.— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 29, 2022 Orðrómar hafa verið á flugi um að Rosenborg hafi áhuga á því að bæta Ísaki Snæ, sem leikur með toppliði Breiðabliks, einnig í sínar raðir. Bretinn Lucas Arnold, fótboltagreinandi hjá Football Radar sem hefur sérhæft sig í íslenskri knattspyrnu, kveðst hafa sterkar heimildir yfir því að félagið sé langt komið í viðræðum við Blika sem vilji þó ekki sleppa honum fyrr en þeir hafa fallið út í Sambandsdeild Evrópu. Blikar slógu út Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi í gær þar sem Ísak Snær skoraði mark liðsins í 2-1 tapi ytra en þeir grænklæddu komust áfram, 3-2 samanlagt. Næsta verkefni Breiðabliks í keppninni er ærið þar sem Istanbul Basaksehir heimsækir Kópavog á fimmtudagskvöld. Sá leikur hefst klukkan 18:45 á fimmtudaginn, 4. ágúst, og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Norski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Rosenborg gekk fyrr í þessum mánuði frá kaupum á Kristali Mána Ingasyni frá Víkingi en hann gengur formlega í raðir félagsins þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 1. ágúst. Ísak Snær gekk til liðs við Blika í vetur en hafði spilað með ÍA á Akranesi í fyrra. Hann hefur spilað framar á vellinum í Kópavogi en hann gerði með Skagamönnum og hefur skorað ellefu mörk í Bestu deildinni, tvö í Mjólkurbikarnum og þrjú í Sambandsdeildinni. Rosenborg, who have just bought Kristall Máni, are also seriously interested in signing Ísak Snær from @BreidablikFC. Seems the deal won't happen until Blix's European run is concluded but it then could move very quickly.— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 29, 2022 Orðrómar hafa verið á flugi um að Rosenborg hafi áhuga á því að bæta Ísaki Snæ, sem leikur með toppliði Breiðabliks, einnig í sínar raðir. Bretinn Lucas Arnold, fótboltagreinandi hjá Football Radar sem hefur sérhæft sig í íslenskri knattspyrnu, kveðst hafa sterkar heimildir yfir því að félagið sé langt komið í viðræðum við Blika sem vilji þó ekki sleppa honum fyrr en þeir hafa fallið út í Sambandsdeild Evrópu. Blikar slógu út Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi í gær þar sem Ísak Snær skoraði mark liðsins í 2-1 tapi ytra en þeir grænklæddu komust áfram, 3-2 samanlagt. Næsta verkefni Breiðabliks í keppninni er ærið þar sem Istanbul Basaksehir heimsækir Kópavog á fimmtudagskvöld. Sá leikur hefst klukkan 18:45 á fimmtudaginn, 4. ágúst, og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Norski boltinn Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira