Læknanemar í Michigan gengu út í mótmælaskyni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 19:44 Læknanemar og fleiri viðstödd við hátíðarathöfn hjá Michigan háskóla gengu út. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/shapecharge Tugir læknanema við Michigan háskóla í Bandaríkjunum gengu út af sinni eigin hátíðarathöfn á dögunum vegna fyrri ummæla próferssors við háskólann um þungunarrof. Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan. Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun NPR um málið hefur prófessorinn, Dr. Kristin Collier opinberlega talað gegn þungunarrofi en Collier starfar sem kennari og læknir. Í kjölfar birtingar á drögum hæstaréttar Bandaríkjanna hvað varðar höfnun Roe gegn Wade sagði Collier á Twitter aðgangi sínum að hún „gæti ekki samþykkt það ofbeldi sem ófrískar konur séu beittar með þungunarrofi í nafni sjálfsákvörðunarréttar.“ holding on to a view of feminism where one fights for the rights of all women and girls, especially those who are most vulnerable. I can t not lament the violence directed at my prenatal sisters in the act of abortion, done in the name of autonomy.— Kristin Collier (@KristinCollie20) May 4, 2022 Þegar Michigan háskóli tilkynnti að Collier myndi halda ræðu á hátíðarathöfn læknanema dreifðu nemendur skólans undirskriftalista þar sem þau báðu um að annar einstaklingur væri fenginn í stað hennar. Meira en 400 einstaklingar skrifuðu undir ákallið en nemendur sögðu viðveru Collier gera lítið úr háskólanum. Viðbrögð læknanema við ræðuhaldi Collier hafa farið eins og eldur um sinu á Twitter en myndband var tekið af gjörningnum. Læknanemar sögðu í yfirlýsingu vegna gjörningsins að þau hafi viljað „standa með þeim sem eiga það á hættu að missa réttin til sjálfsákvörðunar yfir eigin líkama.“ Incoming medical students walk out at University of Michigan s white coat ceremony as the keynote speaker is openly anti-abortion pic.twitter.com/Is7KmVV811— Scorpiio (@PEScorpiio) July 24, 2022 Vitni sem var á athöfninni og tók gjörninginn upp segir um það bil 70 læknanema ásamt fjölskyldu og kunningjum hafi gengið út þegar Collier tók til máls. Myndbandið má sjá hér að ofan.
Þungunarrof Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira