Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júlí 2022 15:31 Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu. Aðsend George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. Kastali frá 16. öld „Brúðkaupið okkar fór fram í TOULOUSE, í Castle Rochemontès sem var byggður á 16. öld og er einn sá fallegasti í Suður-Frakklandi,“ segir Georg. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Hitabylgjur geisuðu yfir meginlandið en kom það þó ekki að sök. „Þrátt fyrir 38 stiga hita var þetta glæsilegur viðburður sem við áttum með bestu vinum okkar og fjölskyldu.“ Brúðhjónin voru stórglæsileg.Aðsend Menningarheimar sameinast Georg segir að brúðkaupið hafi blandað saman menningu þeirra frá Brasilíu, Frakklandi og Íslandi. Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur úr hljómsveitinni Kaleo sungu og spiluðu fyrir brúðhjónin og veislugesti, sem og Leo Caranga frá Brasilíu. Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yahamo, þeytti svo skífum fram í nóttina. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Veislan var hin allra glæsilegasta í franskri sveitasælu og var meðal annars hannaður sérstakur Kalda bjór tileinkaður brúðkaupinu. Að sjálfsögðu var sérhannaður bjór í veislunni.Instagram @georgleite Hin nýgiftu Georg og Anaïs.Aðsend Ástin og lífið Brúðkaup Frakkland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01 Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Kastali frá 16. öld „Brúðkaupið okkar fór fram í TOULOUSE, í Castle Rochemontès sem var byggður á 16. öld og er einn sá fallegasti í Suður-Frakklandi,“ segir Georg. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Hitabylgjur geisuðu yfir meginlandið en kom það þó ekki að sök. „Þrátt fyrir 38 stiga hita var þetta glæsilegur viðburður sem við áttum með bestu vinum okkar og fjölskyldu.“ Brúðhjónin voru stórglæsileg.Aðsend Menningarheimar sameinast Georg segir að brúðkaupið hafi blandað saman menningu þeirra frá Brasilíu, Frakklandi og Íslandi. Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur úr hljómsveitinni Kaleo sungu og spiluðu fyrir brúðhjónin og veislugesti, sem og Leo Caranga frá Brasilíu. Natalie Gunnarsdóttir, DJ Yahamo, þeytti svo skífum fram í nóttina. View this post on Instagram A post shared by Georg Leite (@georgleite) Veislan var hin allra glæsilegasta í franskri sveitasælu og var meðal annars hannaður sérstakur Kalda bjór tileinkaður brúðkaupinu. Að sjálfsögðu var sérhannaður bjór í veislunni.Instagram @georgleite Hin nýgiftu Georg og Anaïs.Aðsend
Ástin og lífið Brúðkaup Frakkland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01 Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22 Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Stinnandi krem og brúðkaupsferð í París Söngdívan Jennifer Lopez er 53. ára í dag og í tilefni þess tilkynnti hún um komu húðlínunnar sinnar en fyrsta kremið í henni er hannað til þess að stinna bossann. Hún segir í tilkynningunni að almennt einbeiti fólk sér að því að huga vel að andlitinu en líkaminn eigi það til að gleymast. 25. júlí 2022 15:01
Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. 25. júlí 2022 10:22
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01
Fræg pör sem giftu sig 4. júlí Í gær var þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, hinn 4.júlí en hann er einnig brúðkaupsdagur margra frægra para sem völdu daginn til þess að gera að sínum. 5. júlí 2022 15:30