Kremið sem um ræðir heitir: Firm+Flaunt Targeted Booty Balm en Jennifer gefur til kynna að fleiri vörur séu væntanlegar í línuna sem heitir JLo Body frá JLo Beauty. „Það var mér mikilvægt að skapa húðrútínu fyrir líkamann til þess að sinna þeim sérstöku og einstöku þörfum og við byrjuðum á bossanum,“ sagði hún meðal annars.
Nýgift
Jennifer og Ben voru kærustupar á árunum 2002 til 2004 og voru þá trúlofuð. Þau byrjuðu aftur saman á síðasta ári, trúlofuðu sig í apríl og giftu sig í Las Vegas fyrr í þessum mánuði. Parið hefur sést á röltinu um París þar sem þau virðast njóta hveitibrauðsdaganna vel.



