Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 23:17 Nítján börn og tveir kennarar létust í skotárásinni á Robb-grunnskólann í Uvalde í Texas. Brandon Bell/Getty Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira
Lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir árásina vegna lélegra viðbragða. Lögreglumenn biðu meðal annars á göngum skólans í meira en klukkustund á meðan byssumaðurinn var enn að skjóta börn og starfsmenn skólans. Í skýrslu, sem kom út í dag, frá nefnd skipaðri af meðlimum þingsins í Texas-ríki segir að Pete Arredondo, lögreglustjóri í Uvalde, hafi staðið sig afar illa á vettvangi. Hann hafi til dæmis sett aðgerðir lögreglu upp eins og skotmaðurinn væri ekki enn inni í skólanum, einungis vegna þess að hann sjálfur hafði ekki séð hann með berum augum. Þá hafi verið fleiri mistök í aðgerðum hans og lögreglunnar, til dæmis þegar þeir fóru að leita að lykli að skólastofunum, án þess að athuga fyrst hvort þær væru læstar. Í skýrslunni segir að dýrmætum tíma hafi verið eytt í þetta. Alls mættu 376 lögreglufulltrúar á vettvang en enginn þeirra stöðvaði byssumanninn fyrr en rúmum klukkutíma eftir að hann hóf skothríð sína. Samkvæmt skýrslunni reyndu lögreglumenn að gera atlögu að skotmanninum en er hann skaut á þá hörfuðu þeir. Þeir reyndu ekki aftur að komast til hans fyrr en klukkutíma seinna og mátu því sem svo að þeirra öryggi væri mikilvægara en barnanna sem maðurinn var að skjóta á.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í grunnskóla í Uvalde Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Sjá meira